Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 131
13M VERZLDIS ISLANDS.
131
hér, þa& er, a6 til afe hafa not af verzluninni þurfi þiti
aB auka sem mest allan vöruafla ykkar af landvöru, og
bæta hann sem mest. þaö þarf víst ekki af) segja
ykkur hver ábati veröur gripinn upp, þegar þiÖ getiö selt
vöruna meí) þeim ábata sem nú er, og ávallt fer í vöxt.
þegar þib aukife vöru ykkar, þá fréttist þaö út um allt.
og menn sækja til ykkar eptir því sem þib hafib aflögu,
því sjáfarbændurnir hjá ykkur og kaupstababúátrnir, bæbi
á íslandi og annarstabar, þurfa allra þeirra matvæla inefc,
sem þeir geta keypt. þ>á fara Englendíngar aí) koma til
ykkar og sækja heila farma af hestum og fé og nautum,
og þib þurfib ekki annab en koma upp enn fleiru í
skarbib. þú þiö hefbib heila skipsfarma af smjöri, ostum,
efea hverju sem væri matarkyns, þá mundu þér sjá, ae
því meira yroi selt sem meira vairi til. En til þess afe
koma ykkur vib me& þetta, þá ætti þiS nú smásaman aí)
fara ab skilja reglulega í sundur landbúnab og sjáfar-
búnafe, svo afe þeir, sem væri vife landife, verfei allri sinni
atorku til þess, á öllum tímum árs, en léti ekki, eins og
híngafe til, sjúinn tæla sig til afe gefa sig vife honum á
bezta tíma sem væri til afe búa jörfeina undir og þrífa
hana. |>á heffei landbúndinn landafla sinn, og hann gúfean
og mikinn og vissan, og sjáfarbúndi gæti keypt af honum,
báfeum í hag.
Yrkíng og umbút jarfearinnar, og gúfe verkfæri tH
þess afe koma henni fram bæfei fljútt og vel, er þafe sem
mest á rífeur. þafe mætti nú vera orfeife flestum skiljan-
legt, afe hife helzta sem jörfeina vantar hjá ykkur, þafe er
afe rífa hana upp. svo lojirife komist afe henni. Öll frjúfg-
un hennar er köfnufe, af því hún liefir legife svo lengi
úhrærfe. þafe er því hife fyrsta, afe fá gúfe verkfæri til
afe bylta um jarfesverfeinum og mylda hann, hvort heldur
9*