Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 116
116
UM VERZLUN ISLANDS-
Síldin er veidd hér í landi sumpart í netum og
sumpart í síldarndtum. Netin eru nú almennt rihin úr
fínum enskum línþræfci; eg hefi sent nokkuh af þessu
gami til Islands, og þab gekk út, en þeir ætlufcu afe hafa
þaS í þorskanet og kolanet. ArSsamari er síldarveiSin í
n<5t, því þar getur fiskimabur orSib vellauSugur mabur á
einni svipstundu. Síldarndtin er frá 120 til 150 faSma
lángt net, og 15 til 20 faíima á dýpt. J>essi nút er lögi)
fyrir utan víkur eia voga, sem síidin er gengin inn í.
þar fyrir innan er síldin veidd og dregin í smánetum,
en stúra nötin er smásaman dregin inn eptir vognum,
eptir því sem síldin næst á land. þegar nútarveihin fer
fram á sumardag, eru menn almennt vanir ab láta síldina
vera í nútinni 3 eha 4 daga, áöur hún er tekin, því þá
er í sjúnum fjarskalega mikiíi af átu (clio borealis),
sem er vi&urværi síldarinnar, og rotnar innan í henni
þegar hún nær ekki aö meltast. Jafnskjútt og síldin er
komin á land, verfeur ah skera tálknin úr henni, flokka
hana nákvæmléga eptir stærh og salta allt jafnúSum, og
sama daginn sem hún er veidd; hrá síld má ekki heldur
vera þar sem súl skín á hana. Til aí> salta síldina í má
hafa beykitunnur eba furutunnur, sem eru vel vatnstaönar
á undan, svo þær verbi þéttar og geti haldib saltleginum.
Síldin er lögb í lög, meí) salti millum hvers lags og vib
báfea botna; daginn eptir aí> saltab er á ai) slá til tunn-
urnar, og fylla síban meb sterkum saltlegi, sem á aí> vera
svo saltur, ab sölt síld fljúti á honum. Hér í Noregi er vant
ab hafa salt frá St. Uebcs eba Lissabon í síldina; en
síldin verbur allt of stinn af þessu salti, og eg vildi
heldur ab tekib væri helmíngur af hvoru, St. Uebes-siúú
og Liverpoo/s-ssúú, fjúrbúngur tunnu í hverja síldar-
tunnu. Fyrir íslenzka síld mundi verba bezt kaup-