Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 186
186
ISLENZK MAL A þlNGI DAISA-
meiri hlutdeild í almennum álögum, svo sem t. d.
ah leggja til menn á herflotann. I mörgum
atrtóum hefir nefndinni verib hartnær ómögulegt
ah komast niibur í, hvort útgjöld þau se nauh-
synleg er uppá er stúngiö, svo sem er um laun land-
Iæknis, um nýtt læknisdæmi í Húnavatns sýslu , um
byggíng nýrrar kirkju á Prestbakka (á Sí&u) , um
200 rd. til lögreglu‘£ o. s. frv.
þegar mál þetta var til fyrstu umræ&u, þá sagbi
Tscherninff: „I áætlun dúmsmálaráhgjafans eru margar
uppástúngur um launabætur handa íslenzkum embættis-
mönnum. þa& á nú ekki vib í þetta sinn ab tala um, hvort
allar þessar uppástúngur sé naufesynlegar e&a ekki, en víst
væri þai) rétt, framar í þessu tilfelli en nokkru ö&ru, afe gjöra
úr þesSu máli laga-uppástúngu; því annars er mikib hætt vi&
vér komumst í bobba me& þessi íslenzku mál. þa& er eitt
dæmi í athugagreinum stjúrnarinnar, sem eg ætla a& nefna,
því þa& sýnir svo ljúslega hversu ör&ugt er fyrir oss a&
leggja atkvæ&i á þessi málefni, og allrahelzt, hversu úrétt
a&fer& þa& er, a& skera úr þessháttar málum innanum
fjárhagsmáli&. þar er til, ef eg man rétt, einhver íslenzkur
biskup, sem úskar a& mega yfirgefa hús sitt og fiytja sig
til Reykjavíkur, því þaki& er svo únýtt á húsinu, aö
hann rignir ni&ur undir því. Hvort nú eigi a& bæta
þakiö e&ur eigi, e&a hann eigi aö fá 200 rd. í húsaleigu
og flytjast burtu, um þetta á nú aÖ senda fyrirspurn
híngaö frá Islandi; máliÖ á a& koma til umræ&u hér, og
svo á a& senda úrskurö um málalokin til Islands aptur.
En á me&an á öllu þessu stendur þá hlýtur anna&hvort
presturinn — æ! hvaö eg ætla&i a& segja! — biskupinn,
a& vera í hættu, ab hann rigni ni&ur me& húsinu, e&a þá
kvartanirnar hafa ekki verife svo allskostar nau&synlegar