Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 189
ISLENZK MAL A f>INGI DANA.
189
veríiur kostnafearsamt, þ«5 ekki sé nema afe flytja þá til
Danmerkur, sem yröi teknir svona til flotans, f>eir sein
feríiast frá Islandi til Danmerkur eru vanir ab borga
40—50 dali fyrir flutnínginn, og fengist nú, eg gjöri ráö
fyrir 20 manns, sem þ<5 er fátt í samburfei viö livab hér
er, þá yr&i þab 800 dala kostnabur af> flytja þá híngab.
Ef þessu yrbi ekki hagab öbruvísi, þá held eg ekki a&
þab geti orbib umtalsmál a& taka menn af Islandi til'
flotans. En þa& kynni mega hugsa sér, a& stjúrnin heffci
gufuskip til a& láta liggja vi& ísland, og þá gœti þessu
or&iö heldur komib vi& einhvernveginn. þetta skal
líka korna til umræ&u á alþíngi, þegar þa&
kemur saman næst.
Framsöguma&ur (Steen professor) kva&st ver&a
feginn, a& ráfegjaíinn heffei tekife svo vel í a& láta íslend-
ínga rá&a meiru um þeirra eigin efni en híngaö til,
því þa& væri svo opt ítrekaö hér á þíngi, a& þa&
væri mjög ör&ugt fyrir þíngmenn, a& leggja
úrskur& á þau sérstaklegu mál, sem ísland
snerta, sökum úkunnugleika. — A þenna hátt
fúrust og fleirum þíngmönnum or&, sem oflángt yr&i hér
a& tína.
Mest umræ&a var& um 400 rd., sem stjúrnin haf&i
stúngi& uppá a& veita stiptamtmanni í boröfé, til þess
hann gæti teki& á múti útlendum, er til íslands kæmi. I þeim
umræ&um kemur fyrir ýmislegt skrýtiö, sem vér þú ekki
tínum til hér, einkum um þaö atri&i, hvort hinir amt-
mennirnir og sýslumennirnir þyrfti ekki a& fá bor&fé lílta,
til a& hýsa gesti; en dúmsmálará&gjafinn gat þess, a&
eptir því sem hann minnti, þá byggi t. d. amtma&urinn f
vesturamtinu ekki í nánd vi& neina höfn vi& sjú, heldur
uppi í landi, þar sem ekki koma margir fer&amenn(!). Var