Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 73
UM LANDSRKTTINDI ISLANDS-
73
mun eg hér einnig taka tillit til þessa, svo afe lesendum
verfei því ljdsara, hversu mart a& er frábrug&ib í Islands
löggjöf, þegar vel er a& gáí>. Um kirkjulögin er þess
áöur getib, ab norska ordínanzían frá 1607 var leidd inn
á Islandi 1622. „Danmerkur og Noregs kirkjurituall“
25. Juli 16851 hefir þar á mdt aldrei verife innleiddur
ö&ruvísi, en aö nokkru leyti meb venju, meb því afe
kaflar úr honum hafa verib íslenzkabir, breyttir eí)a
óbreyttir, í íslenzkum messusaungsbókum og handbókum
presta. Norsku-laga aíira bók hefir stjórninni aldrei koraib
til hugar a& innlei&a; hún hefir aö eins bobib, aí> hana
skuli hagnýta vife hina tilvonandi íslenzku lögbók, og sfóar,
aí> hana skyldi hafa til lei&arvísis vi& ákvar&anir í kirkju-
lögum Islands, en laga þó allt eptir fornum lögum og
landsvenju. Um köllun presta eru reglur sérstakar fyrir
Island, eins um kennimannlega dóma, stjórn kirkna og
reiknínga, stjórn á kirkjujörfeum o. s. frv. Um sérstök
lagabofe er og sama máli a& gegna: engin tilskipan er
álitin lög á Islandi fyrir þafe, þó hún sé lög fyrir Ðan-
mörk eöa Noreg, nema hún hafi verife gjör þar gildandi
mefe sérstöku lagabo&i. þannig er hin almenna helgidaga-
tilskipan 12. Marts 1735 ekki leidd inn á íslandi, heldur
er helgidaga-tilskipan gefin sérílagi fyrir Island 29. Mai
1744. Tilsk. 13. Januar 1736 um fermíngu er lögbofein á
íslandi mefe konúngs-bréfi 1741, en aldrei birt og hefir
því aldrei orfeife afe lögum, því konúngsbréf 29. Mai
1744 hefir skipafe fyrir um þetta mál hvafe Island snertir.
konúngsbréf 8. Decbr. 1741, um afe víkja prestum frá
1J Lagas. h. ísl. I, 442; sbr. konúngs bréf um afe búa til sérstakan
ritual fyrir Island 1719, 1721, 1727, 1728 o. s. frv.