Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 75
tiM LaNDSRETTINDI islánds.
75
og landssiím, sem taka varfe til greina. En á Færeyjum
er aí> sjá, sem Norsku-lög hafi veriö lögleidd orbalaust
me?> konúngsbréfi 12. Mai 1688, af því Færeyjar liiifSu
á&ur ab mestu haft sömu lög og Noregur. Sama ár var
íslenzkum lögmönnum og biskupum bobib ab búa til nýja
íslenzka lögbúk, „sem næst ab verbur“ eptir Norsku-lögum;
„en finnist í greindum Islands lögum þesskonar, er ei
verbur breytt eptir norskum lögum", þá skal haga því
„eptir íslands hátturn og sif)venjum“. Mefe konúngsbréfi
24. Marts 1705 var, aÖ amtmanns undirlagi, stigib hiö
fyrsta fet til ab koma á málafærslusnibi eptir norskum lögum,
og komst þab á eptir þab á næstu árum, þú Páll lögmabur
Vídalín stæbi á múti. þegar fúr ab dveljast fyrir hinni
nýju lögbúk, þá skipabi konúngsbréf 2. Mai 1732, ab
þángab til hún yrfei búin skyldi „fara í öilu eptir fornum
landslögum og réttarbútum, efea þeim tilskipunum sem til
Islands heffei verife sendar, nema í því er snerti formife
í dúöiaskipan og málaflutníngi (dúmsköp), í því
skyldu menn í bráfe fara eptir „inntaki Norsku-laga“.
Konúngsbréf 19. Febr. 1734 ákvafe og, afe í sakamálum
skyldi standa hin fyrri Iög og tilskipanir, einkum stúridúmur ;
„en í dráps- og þjúfamálum skal, afe því leyti
sem mismunur er á íslenzkum lögum og lögum þessara
tíma, hafa þafe, er Norsku-lög segja, þángafe til
hin nýja lögbúk Islands er fullgjör og stafefest
af konúngi“. þafe er afe vísu illa farife, afe þessi bofeorfe
hafa valdife svo mikilli villu og vafa í hinum íslenzku
lögum, og komife svo rnargri úvenju inn, en þafe liggur
þú eigi afe sífeur í augum uppi, afe konúngur hefir hér
ætlazt til, afe byggt væri á íslenzkum lögum í öllu þessu
máli, og ekki viljafe láta frá því víkja, nema þar sem brýn
naufesyn kreffei. Erindisbréf 16. Mai 1760 er þú jafnvel