Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 65
UM LANDSRKTTINDI ISLANDS-
65
5. Mai s. ár) ; skyldi landíogeti annast skattgjald allt og
umbofe á konúngsjörbum; hann skyldi sjá um hinn konúng-
lega sjáfarútveg o. fl., allt undir stjórn og umsjón rentu-
kammersins. Undir amtmann bar afe skipa öllum dúms-
málum, einkum hinum þegnlegu, og þeim landstjórnar-
málum öllum, er ekki báru undir landfógeta. Stiptamtmaöur
skyldi hafa yfirumsjón yfir allri landstjórn, einna helzt í
andlegum málum og því er snerti dómsvald klerka. Frá
þessum embættismönnum skyldu málin gánga til stjórnar-
ráöanna, kansellíis og rentukammers, og þaban fyrir
konúng. þó voru störf þessara embættismanna á þeim
tímum fremur óákveíin í mörgum greinum; þarhjá vir&ist
svo, sem stiptamtmabur hafi ekki ósjaldan flutt málin sjálfur
fyrir konúng, svo sem í fyrri tíÖ, og sjálfur birt hlutaö-
eigendum úrskurbi konúngs, eöa þá látií) stjórnarrábin
gjöra þaö, því þessi embættismabur var um lánga hríb
ab stabaldri í Kaupmannahöfn. Svona stób óbreytt aí>
mestu til þess 1770; þá var landinu skipt í tvö ömt, og
þar settur einn stiptamtmaöur (15. Mai 1770); skyldi
liann vera búfastur á Islandi, og taka aö ser aö auk
amtmanns sýslu yfir su&ur- og vesturamtinu; en hinn amt-
maÖurinn skyldi hafa yfirsókn yfir noröur- og austuramtiö.
Síbar '(6. Juni 1787) var skipaöur amtmaöur annar yfir
vesturamtiö, og hefir stiptamtmaður sí&an haft amtmanns
sýslu aö eins í suöuramtinu. Amtadeilíngin fór fram
í Noregi og Danmörku, sem alkunnugt er, á allt öörum
tíma.
A meöferö hinna íslenzku mála í stjórnarráÖunum
hafa gjörzt eigi allfáar breytíngar síÖan 1688, og eru þær
allmerkilegar, ab svo miklu leyti, sem af þeim má ráöa í
ymsu, hvernig stjórnin hefir litiÖ á Islands stööu. Ikans-
ellíinu eru íslenzk mál allt til þess 1771 færö til bókar