Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 19

Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 19
UM LAINDSRKTTIINDI ISLAÍNDS- 19 hérumbil eins og menn nú á tímum hafa orbife „Bi/nnd^ |>. e. aukaland (hjálenda), og nefna þannig bæbi ísland, Færeyjar og nýlenduna Grænland. þegar abgætt er í hvaba sambandi konúngur, svo sem, hinn æbsti dúmari, stúö til Iaganna, þá er þafc ljúst, og þafc sanna allar lagaskrár frá þeim tímum, afc orfcatil- tækifc í þíngfararbálks IX. kap. „konúngr er yfir skipafcr lögin“, heíir ei í sér fúlgna þá harfcstjúralegu þýfcíngu, afc konúngur sé „settur yfir lögin“ í þeim skilníngi, afc hann heffci vald til afc setja sig alveg upp yfir efca út yfir lögin, jafnvel ekki þú svo stæfci á, sem reyndar sjaldan bar til, afc lögmafcur væri einn á sínu máli, en lögréttumenn allir í múti. þýfcíng orfcanna er aufcsjáanlega sú, afc konúngur er hinn æfcsti vörfcur laganna, og á, þegar j)ví er afc skipta, afc hafa gætur á, afc lögmafcur fylgi iögunum, og ef ein- hver vafamál koma fyrir, þá afc hitta hinn rétta anda laganna og koma honum fram, þú mefc ráfci og sam- þykki hinna vitrustu manna. Verfcur þá nifcurstafcan þessi, afc lögmafcur, — sem ekki var kvaddur af konúngi, eins og höf. segir, heldur kosinn af lögréttu og af öllum þíngheimi á alþíngi, og stafcfesturafkonúngi, — ásamt mefc lögréttumönnum er æfcsti dúmari landsins, og jafn- framt hinn æfcsti lögþýfcandi. En ef þá skilur á, þá mátti skjúta málinu til konúngs, mefc því svo var ráb fyrir gjört, afc jafnan væri mefc konúngi nokkrir lögfrúfcir menn íslenzkir1. þar sem svo er afc orbi kvefcifc í mannhelgi kap. 1., „vor landi hver í Noregs konúngs ríki“ o. s. fr., þá vill *) Islenzkir annálar geta um ferfcir íslenzkra lögmanna og hirfcmanna og annara milli Islands og Noregs á hverju ári. Íslendíngurinn Haukur Erlendsson var lengi einn ( ráfcaneyti konúngs. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.