Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 19
UM LAINDSRKTTIINDI ISLAÍNDS-
19
hérumbil eins og menn nú á tímum hafa orbife „Bi/nnd^
|>. e. aukaland (hjálenda), og nefna þannig bæbi ísland,
Færeyjar og nýlenduna Grænland.
þegar abgætt er í hvaba sambandi konúngur, svo
sem, hinn æbsti dúmari, stúö til Iaganna, þá er þafc ljúst,
og þafc sanna allar lagaskrár frá þeim tímum, afc orfcatil-
tækifc í þíngfararbálks IX. kap. „konúngr er yfir skipafcr
lögin“, heíir ei í sér fúlgna þá harfcstjúralegu þýfcíngu,
afc konúngur sé „settur yfir lögin“ í þeim skilníngi, afc hann
heffci vald til afc setja sig alveg upp yfir efca út yfir lögin,
jafnvel ekki þú svo stæfci á, sem reyndar sjaldan bar til, afc
lögmafcur væri einn á sínu máli, en lögréttumenn allir í
múti. þýfcíng orfcanna er aufcsjáanlega sú, afc konúngur
er hinn æfcsti vörfcur laganna, og á, þegar j)ví er afc skipta,
afc hafa gætur á, afc lögmafcur fylgi iögunum, og ef ein-
hver vafamál koma fyrir, þá afc hitta hinn rétta anda
laganna og koma honum fram, þú mefc ráfci og sam-
þykki hinna vitrustu manna. Verfcur þá nifcurstafcan þessi,
afc lögmafcur, — sem ekki var kvaddur af konúngi, eins
og höf. segir, heldur kosinn af lögréttu og af öllum
þíngheimi á alþíngi, og stafcfesturafkonúngi, — ásamt
mefc lögréttumönnum er æfcsti dúmari landsins, og jafn-
framt hinn æfcsti lögþýfcandi. En ef þá skilur á, þá mátti
skjúta málinu til konúngs, mefc því svo var ráb fyrir
gjört, afc jafnan væri mefc konúngi nokkrir lögfrúfcir menn
íslenzkir1.
þar sem svo er afc orbi kvefcifc í mannhelgi kap. 1.,
„vor landi hver í Noregs konúngs ríki“ o. s. fr., þá vill
*) Islenzkir annálar geta um ferfcir íslenzkra lögmanna og hirfcmanna
og annara milli Islands og Noregs á hverju ári. Íslendíngurinn
Haukur Erlendsson var lengi einn ( ráfcaneyti konúngs.
2*