Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 64
64
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
liendur lögmönnum meöal annars. Og er hann hafbi flutt
svo fyrir konúngi, a& engum dúmi á Islandi væri tiltrd-
anda aS dæma í málinu, fekk hann því til vegar komib
1682, ab ymsum hinna ákæröu, lögmönnum báfeum s6rí-
iagi, var stefnt fyrir konúng og hæstarétt í Danmörku.
En er betur var athugaí), kom út konúngsbréf 18. Maí
1683, þar segir svo: aí> þareí) mál þessi hafi eigi, eptir
landsins einkaréttindum, verife lög& til alþíngis,
skuli landfógeti f amtmanns sta&, þrátt fyrir ofannefnda
hæstaréttarstefnu, taka málin til me&fer&ar í yfirrétti ,,eins
og til stendur, samkvæmt fyrnefndum einkaréttindum“,
og leggja dúm á þau ,,sem landslög standa til, og þér
vilib ábyrgjast fyrir Oss og Vorum hæstarétti“. þau
„landsins einkaréttindi“, sem hér er skýrskota?) til, geta
eigi verií) önnur en sú grein í gamla sáttmála 1262, er
svo segir: „utanstefnur viljum vér engar hafa, utan þá
sem dæmdir ver&a af vorum mönnum á alþíngi burt af
landinu“. þa& er og au&sætt, a& konúngur og hæstiréttur
er hér settur í staS hins forna „konúngur meb beztu
manna rá&i“ ebur „konúngurinn og ríkisráí)iíi“ seinnameir.
Síban van dúmur lagbur á máliíj í yfirrétti á Islandi, en
fyrir hæstarétt kom þaí) aldrei, fyrir þá skuld, ab yfir-
réttinum þútti tnáliö skýlaust; en sakarabili flý&i úr landi.
En konúngsbréfife, er fyr gátum vér, ber þafe sjálft mefe
sér, afe oss virfeist, afe árifc 1683 haffei konúngur enn ekki
ásett afe breyta hinu forna skipulagi, heldur miklu fremur
afe geyma þess og gæta, samkvæmt bænastafe og skildaga
Islendínga.
Arife 1683 og þar eptir var sú breytíng á gjör, a&
fyrst var settur landfúgeti (5.Mai 1683; erindisbréf hans frá
rentuk. 16. Mai s. ár), því næst stiptamtmafeur (26. Jan.
1684), og sífeast amtmafeur (21. April 1688; erindisbréf