Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 102
102
CM LANDSRETTINDI ISLANDS-
og meiri laun; a& Íslendíngar fái atkvæbi í öllum sam-
eiginlegum málum, er lögí) verÖi fyrir allsherjarþíng
ríkisins, á þann hátt, aö alþíng kjósi fulltrúa ab jöfnuhi
vií) hina landshlutina. Aí) lyktum var vikib á, hvort kon-
úngi þætti eigi til fallif), ab sérstökum embættismanni væri
faliö á hendur ah flytja hin íslenzku mál fyrir konúngi *.
Konúngsfulltrúi hefir þetta ár birt alþíngi býsna greinilegt
svar -, og er synjab um flest, af þeirri abalástæfiu, ab
alþíng hafi ekki vísab á, hvaban taka skuli kostnabinn,
og ab Island greibi ekki til hinna almennu ríkisgjalda. þab
eina, sem dregizt er á, er þab, ab á sínum tíma muni
verba hugleidt, hvort veita skuli alþíngi löggjafarvald í
þeim málum, er snerta Island eingaungu. ])ar meb er og
í konúngl. augl. 7. Juni 1855 (II, 2) sagt, ab „engin
breytíng skuli verba á gjör um stöbu Islands í ríkinu,
nema svo ab eins, ab frumvarp þar um hafi ábur verib
lagt undir álit alþíngis“. þú nú bágt sb ab segja, hver
staba íslands í ríkinu sé nú sem stendur, þá er þó
líklegt, ab hérmeb eigi ab vera ítrekab heitib frá 12.
Mai 1852.
Svona er nú ástatt. Islendíngar vilja ekki gefa jáyrbi
sitt til þeirrar tilhögunar, sem stjórnin hafbi fyrirhugab
1851: ab Island skuli draga inn í hib eiginlega konúngs-
ríki Ðanmörk, en þab er ab sjá ab þeir sé á því, ab
taka hlut í einhverri alríkistilhögun, áþekkri þeirri, sem
stjórnin hefir síban leitazt vib ab koma á í hinum ríkis-
*) Tibindi frá alþíngi Islendínga 1853, bls. 1053—1054.
a) ræba konúngsfulltrúa, sem þó ekki skýrir frá öllu svarinu, er
í Alþíngistíbindum 1855, bls. 48—51. — Svarib er fyllra í
„Departementstid.“ 1855 bls. 954—960 (íslenzkab í Tíbindum
um stjórnarmálefni íslands, bls. 91—97).