Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 101
UM LANDSRETTIINDI ISLANDS-
101
upp, aí) nokkru leyti fyllt flokk meira hluta nefndarinnar,
þá er þd ekki þar meb næg ástæfta til, afe álíta heitib
efnt, því mefe því hefir meiri hluti þíngmanna enganveginn
fallizt á frumvarpiö allt, og því síbur hvert eitt atrifei
þess1. Meiri hluti þíngmanna heflr ab eins bebib um, ab
„nýtt frumvarp til grundvallarlaga fyrir Island, byggt á
uppástángu meira hlutans“, væri báib til. þab er og
Ijðst, ab hefbi komib ný skýrteini frá stjdrninni, nýir
þíngmenn og nýjar umræbur, þá gat vel verib, ab allt
hefbi jafnab sig, en nú leit út sem stjúrnin léti sér hægt
um allt þetta. f Danmörku var ætlazt fyrir allt annarri
abferb: þegar menn grunabi á ríkisþínginu, ab eitthvab
mundi ekki gánga saman, svo þab kynni ab verba, ab slíta
mætti þíngi, þá var talib sem víst, ab þíngs mundi verba kvadt
á ný hib brábasta, sem væri skipab á sama hátt og hib
fyrra, til ab lúka máiinu, en engum kom til hugar ab
fara aptur til Hrúarskeldu eba Vebjarga®.
A alþíngi 1853 gjörbu Islendíngar enn tilraun, ab
koma þessu máli áleibis. Alþíng samdi bænarskrá til
Jronúngs, ab kljáb yrbi á enda málib um íslands stöbu í
ríkinu, og væri frumvarp samib þar um, meb þeim abalat-
ribum: ab alþíng fengi löggjafar og ályktunar vald; ab
hib æbsta umbobsvald í þeim málum Islands, er ekki gánga
fyrir konúng, yrbi falib á hendur þriggja manna stjúrn á
Islandi (í Reykjavík), og ab þessir menn skyldi hafa setu
á alþíngi af stjúrnarinnar hálfu; ab yfirrétturinn verbi endur-
bættur samkvæmt þessu, fái meira vald, fleiri dúmendur
*) þetta sést bezt af breytíngaratkvæbum þeim, sem fram komu,
svo sem ábur var getib.
4) Ræba konúngs, þá er ríkisþíngib var sett 23. Okt. 1848. Tíb-
indi frá ríkisþínginu bls. 5.