Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 71
UM LANDSRETTINDI ISLAfSDS.
71
allt löggjafarvalrlift í bendi, þá varfcar þó afar miklu í
þjóbrétti landanna hin sérstaka löggjöf; því me&an einvalds-
konúnginum þykir rétt og hæfilegt, au þegnlönd sín hafi
lög hvert sér, þá hljóta þessi lög ávallt a& hafa þjóí>—
heimild í sögu landsins afe fornu fari, í fornum lands-
si&um og laridsrétti. og veita því fulla lögheimild fyrir
nokkurskonar sjálfsforræbi og jafnrétti vi& hin löndin, er
og hafa lög sér. þaí) sýnir sig og, a& sjálfsforræbi Islands
er í þessari grein minnst spjallab, bæfci af því, af) hér
var hreinast fyrir dyrum, enda gátu og Íslendíngar hér
haft hönd í mef, sem þeir ekki gátu í stjórnarinnar eigin
atgjör&um, samníngum vib erlendar þjófeir m. m., því
þeir vissu ekki hót af þessum skjölum e&ur samníngum, því
síbur afe þeir ætti nokkurn þátt þar í.
Um löggjöfina á þessu tímabili er þá fyrst og fremst
af) geta þess, af> lögbök Islendínga, Jónsbók, var ávallt
gildandi sem landsins aballög; lög Islands stó&u því á
allt öbrum grundvelli, en lög Ðanmerkur e&aNoregs1.
Eg hefi ábur minnzt á, af) á ofanverbu hinu fyrra tíma-
bili var hlutverk alþíngis í lögum þeim, er konúngur gaf,
lítib annab en ab heyra þau lesin upp, eba birt. En
þessi regla, ab birta skyldi lögin á alþíngi, hefir og verib
viburkennd á þessu tímabili, bæbi af stjórninni og dómunum,
og hennar gætt sem abalreglu. Fyrir þá sök er birtíng
*) í kansellí-bréll til rentuk. 30. Mai 1820 er svo kvebib ab orbi:
„Island er í því f r áb rugbib Dan mörku sjálfri, ab þab heflr
önnur aballög, og allt annab landslag og landsháttu" —.
J>egar breyta áttiJónsbók, 1826, játar kansellíib: ab,,Jónsbók sé
hin gilda lögbók á Islandi, og ef menn ættl ab fara eptir
þ eim hinum almennu og ákvebnu reglum, sem lögin
fyrirskipa um þetta efni, þá mætti vel kalla hana landsins
ab allö g“.