Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 45
UM LANDSRETTINDI ISLAJNDS-
45
komst á í Skálholtsstipti 1541, og í Hdiastipti loksins
1551. Recessarnir hafa aldrei or&ib ah lögum á íslandi,
nema Koldinghúss recess sem vihlagalög, og a& eins stutta
stund, þar til stóridómur var lögtekinn. Kirkjuordínanzía
Kristjáns fjórha 1607 er lögleidd sérílagi á íslandi
meb tilsk. 29. nóv. 1622 *. En Norskulög Kristjáns
fjórba voru aldrei lögtekin á Islandi. þetta gæti eg sannafe
um hvert lagabofe fyrir sig frá þeirri tífe, ef þurfa þætti.
Hinsvegar hljóta menn afe játa, afe alþíngi neytti í þá
daga mjög svo sjaldan réttar síns, afe neita lögum og til-
skipunum, er snertu ísland* 2 3, og afe samþykki alþíngis á
lagabofeum líkist því meir og meir eintómri auglýsíng þeirra.
En auglýsíng þessi er næstum því æfinlega3 álitin þurfa,
til þess afe tilskipanir geti orfeife lög á Islandi.
A hinn bóginn neytti alþíngi Iöggjafarfrelsis síns
x) Sjá Lagas. handa íslandi.
2) Alþíngissamþykkt 30. Júní 1619 (Lagas. h. ísl. I, 183—184)
má þó skoíia sem neitun alþíngis á opnu bréfl 21. Apríl s. á.
(Lagas. sst. bls. 181—182). AÍ) vísu er alþíngi gefln í bréfinu
sjálfu heimild til aí) neita því, me() því þar segir, afo bob þessa
bréfs skuli gilda, ef þau ,,eru eigi gagnstæí) Islands lögum og
fornri venju þar á landi“. En alþíng kve^ur upp úr með þaí),
aí) málift hafl verið rángt upp borií) vií) konúng, og fyrir því
geti bréfií) eigi orftifc aí) lögum.
3) I alþíngisbókunum 1630, 1631 og 1637 má sjá hryggilegan vott
þess, afc brug^ií) heflr verií) frá reglunni, þá er Holgeir Rosen-
krantz Börresen, lénsmaWr konúngs, fékk meft ofurvaldi sínu
komií) yflrréttinum á Islandi til aí) fara eptir tilsk. 12. Oktbr.
1617 i galdramáli nokkru, en þótt honum væri skýrt frá, aí>
tilskipan þessi væri eigi lögtekin þar í landi. Eptir þenna óhappa-
dóm hófust einnig á slandi- Iofcúknré- meí) báli og brandi gegn
galdramönnum, þar til tilsk. 3. Júní 1746 31.gr. ;um heimilis-
agann) gjörbi hegrnnguna aí) kristniaga. J>aí) var þessi dómur,
er allir hinir síftari dómar um galdramenn studdust vií), því
tilskipanin var aldrei auglýst né lögtekin. f>ess má geta, aí>