Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 72
72
UM LANDSRETTINDI ÍSLANDS-
laganna miklu varfcandi í íslands löggjöf, og þaí) enda
eptir ab alþíng var aftekib 1800, því þá var landsyfir-
réttinum faliö á hendur ab annast birtíngu laganna.
Stjórnin hefir opt kvebib bert afe orbi um þab, hve miklu
varbabi birtíng laga á íslandi: í kansellí-br. 3. Sept. 1768 1
um erfbir á íslandi kvebur svo ab orbi: „tilskipan eba
lög geta eigi gilt eba skuldbundib til hlýbni, nema
frá þeim tíma ab þau eru birt“. Líkt er ab kvebib í
tollkammer-bréfi 22. Marts 1777, erindisbréfi 19. Juni
1783, konúnglegum úrskurbi 23. Febr. 1784 og rentu-
kammer-bréfum 30. Jan. 1787, 11. Aug. s. ár, og 27.
Mai 1789®. Rentukammer-bréf 5. Juni 1790 svarar
einum embættismanni á þá leib, ab norska aukatekju-
reglugjörbin „getur ekki verib gildandi á Islandi, því hún
er ekki birt þar“. þab hefir og í þessu efni opt verib
játab, ab beint lögbob þurfi til þess, ab dönsk eba norsk
lög geti orbib innleidd sem gild lög á Islandi. í kansellí-
bréfi 19. Sept. 1801 segir: ab „þareb ekkert lagabob
er fyrir því, ab Norsku-Iaga 5—4 sé leiddur inn á Islandi,
þá ber í því efni ab fara eptir Jónsbók Magnúsar laga-
bætis“. Ef þörf gjörbist, mætti enn fleiri dæmi tiltína.
þab er því einbev óvenja, sem annabhvort er ab kenna
eigin hugþótta embættismanna eba vankunnáttu þeirra í
lögum, þegar svo ber ab, eins og er á Islandi, ab menn
sjá, ab farib er eptir dönskum og norskum tilskipunum
greinarlaust, eptir eigin hugþótta dómenda, þó þær aldrei
hafi verib birtar eba ætlabar íslandi af löggjafanum. þó
*) Lagasafn handa íslandi III, 623 —624.
*) Eg vil geta þess, ab eg byggi ávallt á þeim skjölum einúngis,
sem nefna Island meb nafni, eba eru stílub til emhættismanna
á íslandi.