Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 38
38
UM LAiNDSRETTJPÍDI ISLANDS-
orfein ,,a& N.oregs lögum" hittast í þessháttar bréfum til
Islands. Frá dögum Frifereks konúngs þrifeja eru mörg
bréf í safni Magnúsar Ketilssonar, er sanna þafe er nú
var sagt*.
Nú skal eg tilgreina nokkur dæmi því til sönnunar,
afe Íslendíngar hafi alla þessa stund á engan veg afsalafe
sér efeur gleymt hinum fornu skilmálum í sáttmálanum
1262: 1) Erindisbréf Vigfúsar Erlendssonar 1520, þá er
Islendíngar fengu honum þafe í umbofe afe bera fram fyrir
Kristján konúng (Kristján annan): „at hans verfeug náfe
láti oss aptur fá þau frelsi ok fríheit, sem oss voru lofufe
af vorum virfeuligustum herra Hákoni konúngi . . . sem
svarinn sáttmáli þar um gjör útvísar, afe vér skulum hafa
íslendzkan hirfestjúra, þann sem oss haldi mefe lög
ok rétt, hvorra vér þykkjumst nú mjög mist hafa í næstu
III ár forlifein, fyrir^ofsa ok ákeffe útlendzkra hirfestjúra. . .
sem full raun hefir á orfeit, afe lögréttumenn hafa verife
gripnir ok slegnir ok í fángelsi settir þar á þínginu (alþíngi)
fyrir rétta Iögsögu“ (A. Magn. ísl. fornbréfas. XLIV, 20);
— 1588 var samþykkt af allri lögréttunni og báfeum
lögmönnum á alþíngi: „afe vær allir lands innbyggjarar
skulu halda oss og dæma eptir gömlum íslenzkum lögum
og kúnglegri maj. ordinanciu, efeur þeim bréfum vors
náfeugasta herra kúngs, sem oss eru send til réttarbúta og
frifear, og landife hefir samþykt og mefetekife“.
(alþíngisb. 1588). — 1649 stendur í öllupi hollustubréf-
unum frá hverri sýslu á íslandi, afe menn sé þess full-
vissir, afe konúngur vili halda uppi ..landsins einkaréttindum
*) Um allt tímabilife frá 1500 til 1660 eru varla fleiri bréf til
íslands en svo sem svari 8 af hundrafei, sem hafa orfein: „afe
Noregs lögum“. J. S.