Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 66
66
UM LAINDSRETTINDI ISLANDS.
saman vib norsk mál, og ern þau ab svo miklu leyti
álitin sem ein grein hinna norsku mála. 1771 var kans-
ellíinu deilt í 4 deildir; höfírn tvær hinar fyrstu deildir
hin eiginlegu dönsku lönd yfir afe segja; hin þribja deild
..ab eins þau, er vibkoma voru rfki Noregi“, og hin
fjórba, „eba nýlendu-deildin, aí> eins þau mál, er vib-
koma Islandi, Grænlandi og nýlendunum í öbrum heims-
álfum“ o. s. frv. — þannig stób frá 1. Mai 1771 til
síbasta Febr. 1773. þá var allt sett í gamla horfib,
þángab til stjórnarrábinu enn ab nýju var skipt í deildir
árib 1800, var þá flestum íslenzkum þegnmálum skotib
undir lögstjórnar-deildina norsku, þar til ríkin voru ab-
skilin 1814. Síban var Islands málum, sem liinum dönsku,
skipt upp eptir efni milli deildanna. — I rentukam-
merinu var Islands málum skotib til „skrifstofu þránd-
heims og Islands“, eba, sem hún raunar mun hafa heitib:
„þrándheims stiptis ásamt íslands og Færeyja hérabs skrif-
stofu“, líklega í samfellu frá 1683 til 1765. þetta ár
var Björgynjar skrifstofa sameinub henni. 1769 var
Islands málum vikib þaban til „Sjálands stiptis skrifstofu11.
1771 var þeim ab konúngsbobi 6. Juni enn vikib þaban
til hins norska kammers „fyrir konúngsríkib Noreg og
ísland“, og var enn ab nýju sett „þrándheims og Islands
skrifstofa“; síban var Björgynjar skrifstofu bætt vib. En
ekki stób þetta lengur en til 1773, því konúngsbréf 6.
Mai býbur: ab „Vorar eyjar og lönd, ísland, Færeyjar og
Grænland“ skuli leggja undir general-tollkammerib, er
stofnab var 1760, „á sama hátt sem Vorar eyjar í vestur-
álfu“. Sama ár var ab konúngsbobi 1. Juni sett „slcrif-
stofa Islands, Færeyja og Grænlands“ undir þessu stjórn-
arrábi; stób þab þángabtil 1781, ab konúngsbréf 28.
April skilar rentukammerinu aptur þessum málum, „ymsra