Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 84
84
ÍM LAMDSRETTINDI ISI.ASDS
en höf., þaref) hann sleppir öldúngis þíngum hertogadæm-
anna. og getur einúngis um hin diinsku.
Konúngsbri'fib 28. Januar 1848 er hif) næsta atrifci
sem liér ver&ur ab skoba, því þd aö stjórnarskipan sú,
sem þar er fyrirhugufe, kæmlst ekki á, þá er þó bréfib
merkilegt aö því leyti, sem þab lýsir skobun stjórnarinnar
á sambandi ríkishlutanna um þab leyti. Fulltrúaþíngin
eru þá sameinuö öll fjögur, en Island og Láenborg skilin
úr, og sjáum vér þá, a& Island er skoöaö sem ríkishluti
sérílagi, og telst ekki meö eystiptunum, jafnvel ekki heldur
meÖ þrenníngunni Ðanmörk, Slesvík og Holsetalandi, sem
síöan hefir þráfaldlega veriö köllub „alríki“, heldur er þaö
hér sett samhliba Láenborg. Er nú þessi skoöun stjórnar-
innar rengri en skoöun hinnar sömu stjórnar í tilsk. 28.
Mai 1831, sem aÖ nokkru leyti innlimar Island í eystiptin‘?
e&a nnindi þaö ekki vera aufcsætt, a& þetta er hvort um
sig stundar-skoÖun stjórnarinnar, sitt í hvorn svipinn, a& sínu
leyti eins og hún hefir orfcafc stöfcu Islands margvíslega,
ýmist eins og þafc væri norskt efca danskt land, annafc
veififc eins og nýlendu, og stundum eins og þafc stæfci fyrir
utan lönd og ríki konúngs.
En auglýsíngin 4. April 1848 kom nú öllu í annafc
horf1. Konúngur lýsti þá yfir fyrirætlun sinni, afc koma
á takmarkafcri stjórn, og var þetta nákvæmar ákvefcifc
mefc opnu hréfi 7. Juli s. ár; var þar sagt, eptir
hvafca reglum skyldi halda ríkissamkomu, er Islendíngar
skyldi eiga hlutdeild í, þannig, a& konúngur nefndi til 5
fulltrúa fyrir landifc. þessi tí&indi bárust nú til Islands,
og mefc því landsmenn treystu því fúslega, afc flokkur
*) I Nýjum Félagsritum IX, bls. 9 68 er stutt yfirlit vifcburfcanna
frá Aprilm. 1848 til Aprilm. 1849. afc því ieyti erlsland snertir.