Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 23
DM LANDSRETTINDI ISLAISDS.
23
undirsta&a undir tilskipun konúngs frá 11. Júní 1302
(Nort/t’s ///. Love III, 134), er Haukur Erlendsson, íslend-
íngur, samþykkti. En hvort sem þetta er rett e£a rángt,
þá er hitt þú víst, aö hér er einúngis umtalsefni viíi-
skiptin vi& konúnginn sjálfan, sem konúng Islendínga, en
ekki sem Noregs konúng, og a& menn þannig í þeim
efnum, og eins og þá var komib, ekki fúru lengra en
þau réttindi leyffeu, sem menn höfbu játab konúngi, jafn-
vel þú margt mætti aí> því finna og sá grundvöllur væri
mjög ísjárver&ur, er menn höfhu byggt á. Samt sem áf>ur
var hættan fyrir þá sök miklu minni, af> um þær mundir,
og lengi sífan, helzt hin forna venja á Islandi, af> gofarnir
og seinna meir sýslumenn, sem forstöfeumenn hérafanna,
kvöddu árlega mef> sér nokkra menn, fúru til verzlunar-
stafianna, settu þar kaupstefnu eptir vissum lagareglum,
og sömdu vif) kaupmenn um fast ákvefif) verf) á vörunni,
bæfi innlendri og útlendri, og gilti sú kaupsetníng sem
lög mefan kauptíf stúf.
Hitt er þarámúti aufsjáanlegt sáttmálarof, sem skjölin
frá 1302 og 1319 bera mef) sér, þar sem kvartaf er um,
aí> þeir sex skipsfarmar, sem áskildir höf&u verif), lcomi
ekki til landsins árlega. Hvafi þá fyrst vifvíkur forminu
á skjölum þessum, þá hygg eg þú ekki af> höf. hafi rétt
af> mæla, er hann kallar þau yfirlýsíng einúngis frá
öf rum málspartanna, því í fyrra skjalinu segir mef berum
orfum, af> þaf> sé samþykkt af alþýfu manna á alþíngi
mef> fullu þíngtaki, eptir samkomulagi vif) handgengna
menn; því getur enginn skynsamur mafur efazt um, af>
konúngsmenn þessir hafi samifi í konúngs umbofei. Skjal
þetta má því álíta sem endurnýjan sáttmálans, og svo
virfist þaf> hafa verib skofaf) mefian Hákon konúngur
Magnússon sat af> ríkjum. þ>aö er og mef tilliti til þessa