Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 9
UM LANDSRETTIiNDI ISLANDS.
9
forráb e&a ríki, er þeir höf&u haft, mahur eptir mann,
hver í sínu héra&i, rrieii því skilyrhi, ab þeir fengi ab halda
embættum þessum afe léni, og ab þeir fengi ýms önnur
hlynnindi handa Islandi, sem ekki var svo lítib í varib.
En þa& var: afc sex kaupskip flytti farma til landsins á
ári hverju; afc konúngur gæfi upp arfa í Noregi fyrir
íslenzkum mönnum; afc landaurar skyldi upp gefast, efcur
gjald þafc, er greifca átti konúngi fyrir hvern mann er
utan fúr af Islandi til Noregs1; og loksins, afc Islendíngar
heffci slíkan rétt, sem þeir höffcu beztan haft í Noregi,
en þafc var höldsréttur, efcur hinn sami réttur vifcvíkjandi
vitnaleifcslum, skafcabútum og fébútum, sem hinir fornu og
frjálsbornu úfcalsbændur í Noregi höffcu. Konúngur skyldi
setja jarl yfir Iandifc, sem héldi frifc vifc landsmenn og
trúnafc vifc konúng.
þafc er eigi hægt afc sjá, hvernig þessi atrifci, efcur
nokkurt eitt orfcatiltæki í sáttmála Islendínga vifc Hákon
konúng, hvorki afc orfcum til efca efni, geti sagzt benda
til nokkurs annars, en afc Island sé frjálst sambandsland
jafnt Noregi, efca afc sáttmálinn á nokkurn hátt beri þafc
mefc sér, afc Island hafi varpafc sér undir Noreg „eins og
afcalland efca ættland“. Eins og áfcur er á vikifc er þafc
tekifc svo skýrt fram í nifcurlagsorfcum sáttmálans, afc
sambandifc sé gjört vifc konúng sjálfan og arfa hans í
konúngstigninni, afc þar um virfcist enginn efi geta verifc.
Skilmálar þeir, sem konúngur afc sínu leyti gekkst undir,
eru allir þannig lagafcir, afc þafc var eingaungu undir
*) „Landaurar" voru eigi svo lítilfjörlegt gjald; þafc var mörk
silfurs fyrir hvern „frjálsan mann“, efcur annafc eins í vörum.
þafc eru rúmir 17 rd. í peníngum nú á dögum (sbr. Grág. útg.
Vilh. Finsens, bls. 195; Hkr. Ól. s. h„ kap. XXI.).