Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 37
UM LANDSRETTIINDI ISLANDS-
37
og einn nj«5ta íslenzkra laga, skila og réttar, og
lí&um eigi a& þessi réttur ver&i á y&ur brotinn í nokkurri
grein. Arósi 5. Marz 1559 (Herra konúngurinn ritafci
nafn sitt undir meS eigin hendi)“.
3. í bréfl Fri&reks þri&ja um hollustuei&inn 1649s
þarf ab bæta vife: „þar í mðti lofum vér y&ur öllum og
sérhverjum, ah þér náife ab halda lögum og rétti, og öllum
vel fengnum einkaréttindum, og því frelsi, er þér
híngab til notifc hafife, og vernda ybur og gæta vi&
öllu (jtilhlýSilegu ofríki og rángsleitni, og þar a& auki
me& miklum gd&vilja og mildi vi&urkannast og endur-
gjalda þessa y&ar triíu og þegnlegu hlýími, og vera y&ur
í sta&inn öllum hverjum og einurn mildur herra og kon-
úngur, og kunna og rækja gagn y&vart og hagsmuni, eins
og oss er skylt vib vora kæru trúu þegna“.
Af því sem nú er sagt vir&ist mér au&sætt, a& bréf
þessi taki. eins fullkomlega fram skyldu konúngs, aí> halda
vel uppi hinum fornu lögum og rétti landsins, eins og
skyldu Islendínga til aö sverja konúngi trúnab. Margt er
og til marks um þab, a& bæ&i hafi konúngarnir kannazt
vib þetta, og aí> Islendíngar hafi skilib þah þannig og
látib þaf) í ljúsi mútmælalaust. þa& stendur til dæmis í
næstum öllum embættisveitíngabréfum og lénsbréfum til
Islands, ab embættisma&urinn skuli láta þá, er undir hann
eru gefnir, njúta „Islands Iaga, skila og réttar“, ebur
,,unni hverjum manni réttar og skila ab Islands lögum“;
en aptur á mút stendur jafnan í þesskonar bréfum til
Noregs, Færeyja o. s. frv., eins og sjálfsagt er, „aö Noregs
lögum“. f>af> er einúngis á stöku stö&um, og er ekki
annafe en eintúmt a&gæzluleysi í frágángi bréfanna, ab
') M. Ket. III, 10.