Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 2

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 2
2 á Blöndudalshólum og hreppstjdrinn Gufcmundur Arnljótsson á Guhlaugsstöfeum upp á því árife 1846 : ab nágrannar þeirra færu ab stofna dálítib lestrar- fjelag; var því þegar í stab vel tekib, og kvábust þeir fdsir til ab leggja nokkra skildinga ár hvert til bókakaupa. Skömmu síbar var fundur hald- inn; gengu þá í fjelagib 24 menn, og urbu þá til- lög þeirra 15 rd. 16 sk., svo (jelagib gat undir eins eignast 39 bindi af ýmsum rilgjörbum; þá voru og samin og samþykkt lög fjelagsins og kosnir embættismenn þess: forseti, fjehirbir og bókavörb- ur, og varb Gubmundur hreppstjóri forseti. Vegna þess ab fjelagib varb skjótt svo fjöl- mennt og víblent, ab erfitt þótti ab ná til bókanna á einn stab, og umferb þeirra gekk mjög seint á milli allra fjelagsmanna, þá var því skipt í 2 deild- ir, og hefur hvor þeirra reikninga og bókakaup út af fyrir sig, sömuleibis forsela, fjehirbi og bóka- vörb, en fundi og stjórn hefur allt fjelagib sam- eiginlega. Til þess ab gjöra fundina skemmtilegri og þýbingarmeiri, hefur stjórnarnefnd fjelagsins samib ár hvert nokkrar spurningar og sent þær fjeiagsmönnum til skriflegrar úrlausnar, og eru rit- gjörbir þessar lesnar upp á abalfundi fjelagsins, ræddar þar og gjörbar athugaserndir vib þær, og síban skrifabar í ritgjörbabækur fjelagsdeildanna. Útgjöld fjelagsins auk bókakaupa eru: 1. fyr- ir band á fjelagsbókunum, 2. fyrir húslán og átrobn- ing, þegar almennur fjelagsfundur er haldinn, 3. fyrir skriptir f ritgjörbabækurnar. Allir embætiis- menn fjelagsins þjóna kauplaust.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.