Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 2
2
á Blöndudalshólum og hreppstjdrinn Gufcmundur
Arnljótsson á Guhlaugsstöfeum upp á því árife 1846 :
ab nágrannar þeirra færu ab stofna dálítib lestrar-
fjelag; var því þegar í stab vel tekib, og kvábust
þeir fdsir til ab leggja nokkra skildinga ár hvert
til bókakaupa. Skömmu síbar var fundur hald-
inn; gengu þá í fjelagib 24 menn, og urbu þá til-
lög þeirra 15 rd. 16 sk., svo (jelagib gat undir eins
eignast 39 bindi af ýmsum rilgjörbum; þá voru
og samin og samþykkt lög fjelagsins og kosnir
embættismenn þess: forseti, fjehirbir og bókavörb-
ur, og varb Gubmundur hreppstjóri forseti.
Vegna þess ab fjelagib varb skjótt svo fjöl-
mennt og víblent, ab erfitt þótti ab ná til bókanna
á einn stab, og umferb þeirra gekk mjög seint á
milli allra fjelagsmanna, þá var því skipt í 2 deild-
ir, og hefur hvor þeirra reikninga og bókakaup út
af fyrir sig, sömuleibis forsela, fjehirbi og bóka-
vörb, en fundi og stjórn hefur allt fjelagib sam-
eiginlega. Til þess ab gjöra fundina skemmtilegri
og þýbingarmeiri, hefur stjórnarnefnd fjelagsins
samib ár hvert nokkrar spurningar og sent þær
fjeiagsmönnum til skriflegrar úrlausnar, og eru rit-
gjörbir þessar lesnar upp á abalfundi fjelagsins,
ræddar þar og gjörbar athugaserndir vib þær, og
síban skrifabar í ritgjörbabækur fjelagsdeildanna.
Útgjöld fjelagsins auk bókakaupa eru: 1. fyr-
ir band á fjelagsbókunum, 2. fyrir húslán og átrobn-
ing, þegar almennur fjelagsfundur er haldinn, 3.
fyrir skriptir f ritgjörbabækurnar. Allir embætiis-
menn fjelagsins þjóna kauplaust.