Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 26

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 26
26 Auk þessa hafa nokkrir fjelagsmenn plægt og herfab bletti þá, sem plægbir voru sumarib 1853, og hafa nokkrir brúkab þá til jarbeplaplöntunar og gafst þab vel þar sem jarbvegurinn var ekki of- þur, (því vel þurrir jarbeplagarbar gáfust meb lak- ara móti seinastlibib sumar) en sumir sábu höfr- um og grasfræi; hafrarnir spruttn vel, svo ab hjer um bil 14 hestar af þurru hafra heyi fengust af l dagsláttu; en grasfræib kom ekki upp fyr en ab álibnu sumri, og hjelt þab sjer skrúbgrænt framm á vetur þar til snjór lagbist á. Flestir af fjelagsmönnum hafa einnig gjört töluverbar lmsa- bætur. þab má því meb sanni segja ab flestir af þeim ab minnsta kosti hafi notab árgæzkuna vel og hyggilega. Af því vjer getum ekki í þetta sinn látib rit okkar færa lesendum sínum ritgjörb — sem vib þó höfum von um síbar — um betri og hagan- legri sljettunar abfcrb en hingab til hefir verib vib- höfb, þá viljum vjer geta þess, sem okkur hefir gefizt bezt í því efni, og sem jafnframt áhuga þeim, sem farinn er ab glæbast mebal fjelagsmanna okk- ar, hefir ekki lítib hjálpab til ab meiru v; rb af- kastab nú en ab undanförnu; því flestir, sem störf- ubu ab túnasljettun seinastlibib vor, tóku upp nýja abferb, sern ábur hafbi mjög lítib verib reynd hjer um sveitir, og er hún þannig: fyrst er rist ofan af eins og vanalegt er, og torfib svo fært út af blettinum á þá stabi, hvaban ha'gast veitir ab færa þab inn á liann aptur; síban er flagib látib standa þangab til klaki er úr öllum þúfum jafndjúpt laut-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.