Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 26
26
Auk þessa hafa nokkrir fjelagsmenn plægt og
herfab bletti þá, sem plægbir voru sumarib 1853,
og hafa nokkrir brúkab þá til jarbeplaplöntunar og
gafst þab vel þar sem jarbvegurinn var ekki of-
þur, (því vel þurrir jarbeplagarbar gáfust meb lak-
ara móti seinastlibib sumar) en sumir sábu höfr-
um og grasfræi; hafrarnir spruttn vel, svo ab hjer
um bil 14 hestar af þurru hafra heyi fengust
af l dagsláttu; en grasfræib kom ekki upp fyr
en ab álibnu sumri, og hjelt þab sjer skrúbgrænt
framm á vetur þar til snjór lagbist á. Flestir af
fjelagsmönnum hafa einnig gjört töluverbar lmsa-
bætur. þab má því meb sanni segja ab flestir af
þeim ab minnsta kosti hafi notab árgæzkuna vel
og hyggilega.
Af því vjer getum ekki í þetta sinn látib rit
okkar færa lesendum sínum ritgjörb — sem vib
þó höfum von um síbar — um betri og hagan-
legri sljettunar abfcrb en hingab til hefir verib vib-
höfb, þá viljum vjer geta þess, sem okkur hefir
gefizt bezt í því efni, og sem jafnframt áhuga þeim,
sem farinn er ab glæbast mebal fjelagsmanna okk-
ar, hefir ekki lítib hjálpab til ab meiru v; rb af-
kastab nú en ab undanförnu; því flestir, sem störf-
ubu ab túnasljettun seinastlibib vor, tóku upp nýja
abferb, sern ábur hafbi mjög lítib verib reynd hjer
um sveitir, og er hún þannig: fyrst er rist ofan
af eins og vanalegt er, og torfib svo fært út af
blettinum á þá stabi, hvaban ha'gast veitir ab færa
þab inn á liann aptur; síban er flagib látib standa
þangab til klaki er úr öllum þúfum jafndjúpt laut-