Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 30

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 30
30 því aldrei veríia þær gefnar svo nákvæmar, hvort efe er, ab ekki megi fara í kringum þær. — Meb þessum formála vík jeg mjer þá a& efninu. Inngangur. Til þess ab hver stjárn, — þafeer: reglum e£a lögum bundin yfirráb til fjelagslegra heilla,— fari bæbi vel tir hendi og komi vel nibur eba verbi ab góbu, þarf meira en nafnib: stjórn og sögnina: ab stjórna. þab þarf fyrst og fremst til þess: góbar og hagkvæmar reglur eba Iög til ab fara eptir; þar nærst þurfa þeir ab vera til, sem halda uppi heigi þessara laga og ganga eptir ab þeim sje hlýtt, og loksins: þab þarf ab hlýba þeim. — þegar talab er um hós- stjórn, eins og hjer er áformib, þarf hún alls þessa meb, eigi hún velabfara; því þó hún sýnist lítil hjá sumri annari stjórn, er hún samt undra yfirgrips- mikil og snertir ærib margar stjórnartegundir, því þessi eina stjórnin verbur ab skipta sjer af svo mörgu, hæbi andlegu og líkamlegu, bæbi sibferbi og verknabi; já, þab er adalskylda hennar, ab veita heimilinu öllu góba forstöi'u og annast allarþarf- ir þess, því, —„hver sem afrækir heimili sitt, hef- ir afneitab trúnni og er heibingjum verri“, — seg- ir postulinn. —* Hússtjórnin þarf þess þá fyrst meb, ab tii sjeu skynsamleg lög eba reglur, sem hún geti farib eptir. þessar reglur eba lög hússtjórnarinnar eru ab vísu víba hvar innanum trúar - og siba-Iærdóminn og almennar lífsreglur, en þó ekki nema á stangl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.