Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 30
30
því aldrei veríia þær gefnar svo nákvæmar, hvort
efe er, ab ekki megi fara í kringum þær. — Meb
þessum formála vík jeg mjer þá a& efninu.
Inngangur.
Til þess ab hver stjárn, — þafeer: reglum e£a
lögum bundin yfirráb til fjelagslegra heilla,— fari
bæbi vel tir hendi og komi vel nibur eba verbi ab
góbu, þarf meira en nafnib: stjórn og sögnina: ab
stjórna. þab þarf fyrst og fremst til þess: góbar
og hagkvæmar reglur eba Iög til ab fara
eptir; þar nærst þurfa þeir ab vera til, sem
halda uppi heigi þessara laga og ganga
eptir ab þeim sje hlýtt, og loksins: þab
þarf ab hlýba þeim. — þegar talab er um hós-
stjórn, eins og hjer er áformib, þarf hún alls þessa
meb, eigi hún velabfara; því þó hún sýnist lítil hjá
sumri annari stjórn, er hún samt undra yfirgrips-
mikil og snertir ærib margar stjórnartegundir, því
þessi eina stjórnin verbur ab skipta sjer af svo
mörgu, hæbi andlegu og líkamlegu, bæbi sibferbi
og verknabi; já, þab er adalskylda hennar, ab veita
heimilinu öllu góba forstöi'u og annast allarþarf-
ir þess, því, —„hver sem afrækir heimili sitt, hef-
ir afneitab trúnni og er heibingjum verri“, — seg-
ir postulinn. —* Hússtjórnin þarf þess þá fyrst
meb, ab tii sjeu skynsamleg lög eba reglur, sem
hún geti farib eptir.
þessar reglur eba lög hússtjórnarinnar eru ab
vísu víba hvar innanum trúar - og siba-Iærdóminn
og almennar lífsreglur, en þó ekki nema á stangl-