Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 42

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 42
42 láta hjúin liafa eitthvab skárri aíbúnafc, einhverja hressingu venju fremur, þegar þau eru í lökustu verkum, eta leggja venju fremur a& sjer til ab koma einhverju af, sem naubsynlegt er og áligg- ur. — Enn fremur eiga húsbændurnir ab sýna öll- um Iieimamönnum sínum nákræma, notalega og göb- látlega abhjúkrun, þegar þeir eru veikir eba van- færir og leita þeim bóta og vibrjettingar. — Og loksins, já fyrst og síbast eiga þeir í atlotum og viburgjörningi ab sýna, ab þeim sje annt um vel- ferb allra sinna heimilismanna, sýna þeim rjett og jöi'nub án manngreinar álits; sýna, ab öll heimil- isstjórn þeirra mibi til þess, ab gjöra heimilismenn- ina rábvanda, trúa, ötula og gagnlega bæbi fyrir húsbændurna og sjálfa þá, já, mibi til þess, ab gjöra þá þekka bæbi Gu&i og mönnum. 7. g r e i n. Hússtjórn vib mannfjeiagib. Ilússtjórnin er sú fyrsta stjórn, sem maburinn kemur undir og hefur af ab segja, því sjerhver er uppalinn á einhverju heimili og undir einhverri hús- stjórn; en af því engar stofnanir eru til hjá oss til almennilegrar menntunar, þá verbur ab ætla þessari stjórninni ab leggja fyrsta grundvöll til menntunar og vana mannsins, í hvaba stöbu sem hann kemur á eptir. — En eins og smekkur- inn sá, sem kemst í ker, keyminn lengi eptir ber: eins ríbur líka á, ab hússtjórnin hafi tillit til fleiri sambanda í mannlegu fjelagi, heldur en einungis heimilismanna sambandsins; ríbur á ab hún gefi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.