Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 42
42
láta hjúin liafa eitthvab skárri aíbúnafc, einhverja
hressingu venju fremur, þegar þau eru í lökustu
verkum, eta leggja venju fremur a& sjer til ab
koma einhverju af, sem naubsynlegt er og áligg-
ur. — Enn fremur eiga húsbændurnir ab sýna öll-
um Iieimamönnum sínum nákræma, notalega og göb-
látlega abhjúkrun, þegar þeir eru veikir eba van-
færir og leita þeim bóta og vibrjettingar. — Og
loksins, já fyrst og síbast eiga þeir í atlotum og
viburgjörningi ab sýna, ab þeim sje annt um vel-
ferb allra sinna heimilismanna, sýna þeim rjett og
jöi'nub án manngreinar álits; sýna, ab öll heimil-
isstjórn þeirra mibi til þess, ab gjöra heimilismenn-
ina rábvanda, trúa, ötula og gagnlega bæbi fyrir
húsbændurna og sjálfa þá, já, mibi til þess, ab
gjöra þá þekka bæbi Gu&i og mönnum.
7. g r e i n.
Hússtjórn vib mannfjeiagib.
Ilússtjórnin er sú fyrsta stjórn, sem maburinn
kemur undir og hefur af ab segja, því sjerhver er
uppalinn á einhverju heimili og undir einhverri hús-
stjórn; en af því engar stofnanir eru til hjá oss
til almennilegrar menntunar, þá verbur ab ætla
þessari stjórninni ab leggja fyrsta grundvöll til
menntunar og vana mannsins, í hvaba stöbu sem
hann kemur á eptir. — En eins og smekkur-
inn sá, sem kemst í ker, keyminn lengi eptir ber:
eins ríbur líka á, ab hússtjórnin hafi tillit til fleiri
sambanda í mannlegu fjelagi, heldur en einungis
heimilismanna sambandsins; ríbur á ab hún gefi