Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 47

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 47
47 kröfur þeirra ver&a ekki samhljó&a vilja hinna; þau vilja rába þar, sem þeim ber ab hlýfea; vanda um þar, scm þeim ber ab þegja; mótmæla og af- segja þar, sem þau eiga ab gegna og gjöra. — J>ab er ekki vib miklu góbu ab búast, þegar því er sleppt, sem gjörir hvern gildan og góban í hverri stöbu sem hann er: þegar hlýbninni og trúmennsk- unni og sannleikanum er sleppt og ekkert er hei- lagt haldib, nema eigin gebþótti. — Sá þykist stund- um einna mestur í þjóna stjettinni, sem bezt get- ur stabib upp í hárinu á húsbændum sínum og bobib þeim byrgin, sem mest getur haft af þeim meb okri og sjerdrægni, sem bezt getur grætt á þeirra kostnab, en minnst gagnab og minnst lagt á sig. — þab eru ekki öll hjú, er láta sjer þab sagt vera, er Hagar var forbum sagt, Gen. 16,9: „aubmýktu þig undir hönd húsmóbur þinnar". — þau muna ekki öll greinina, þó þau, ef til vill, bafi lært hana, sem postulinn Páll skipabi Tít- nsi ab minna þau á, og lesa má í Títusar brjefs 2. kap. 9—10. v. „áminn þjónana“, o. s. frv. — þau athuga ekki öll í því, sem gjöra á og ógjört láta, hina naubsynlegu varúbarreglu í ölluin fje- lögum, samtökum og samvinnu: hvort þab væri rjett og færi vel, ef allir á heimilinu, eba í fje- laginu, breyttu ab sínu leyti, eins og sá og sá vill breyta? hvort þab væri-rjett og færi vel, ef allir vildu skjóta sjer undan því, sem einn og einn vill skjóta sjer undan? f>ví — ef þab er rjett fyrir eitt hjúib, ab hlýba, þá er þab og rjett fyr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.