Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 47
47
kröfur þeirra ver&a ekki samhljó&a vilja hinna;
þau vilja rába þar, sem þeim ber ab hlýfea; vanda
um þar, scm þeim ber ab þegja; mótmæla og af-
segja þar, sem þau eiga ab gegna og gjöra. —
J>ab er ekki vib miklu góbu ab búast, þegar því
er sleppt, sem gjörir hvern gildan og góban í hverri
stöbu sem hann er: þegar hlýbninni og trúmennsk-
unni og sannleikanum er sleppt og ekkert er hei-
lagt haldib, nema eigin gebþótti. — Sá þykist stund-
um einna mestur í þjóna stjettinni, sem bezt get-
ur stabib upp í hárinu á húsbændum sínum og
bobib þeim byrgin, sem mest getur haft af þeim
meb okri og sjerdrægni, sem bezt getur grætt á
þeirra kostnab, en minnst gagnab og minnst lagt
á sig. — þab eru ekki öll hjú, er láta sjer þab
sagt vera, er Hagar var forbum sagt, Gen. 16,9:
„aubmýktu þig undir hönd húsmóbur þinnar". —
þau muna ekki öll greinina, þó þau, ef til vill,
bafi lært hana, sem postulinn Páll skipabi Tít-
nsi ab minna þau á, og lesa má í Títusar brjefs
2. kap. 9—10. v. „áminn þjónana“, o. s. frv. —
þau athuga ekki öll í því, sem gjöra á og ógjört
láta, hina naubsynlegu varúbarreglu í ölluin fje-
lögum, samtökum og samvinnu: hvort þab væri
rjett og færi vel, ef allir á heimilinu, eba í fje-
laginu, breyttu ab sínu leyti, eins og sá og sá vill
breyta? hvort þab væri-rjett og færi vel, ef allir
vildu skjóta sjer undan því, sem einn og einn
vill skjóta sjer undan? f>ví — ef þab er rjett
fyrir eitt hjúib, ab hlýba, þá er þab og rjett fyr-