Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 48

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 48
48 ir annafc, og ef þab er rangt fyrir eitt ab óhlýbn- ast, þá er þab og rangt fyrir annab. En þab er langt frá, ab öll börn og hjú eigi óskilib mál; þab eru — sem betur fer — mörg börn og mörg hjú innanum og mebfram, sem láta sjer stjórna, eba stjórna sjer ab miklu leyti sjálf til þess, sem gott er og á ab vera, sem kannast vib, ab hib rjetta frelsi þeirra sje í hlýbninni vib allt þab, er Gub hefir sagt þeim ab hlýba; og eins og þessi börn og hjú farsæla heimilib, Ijetta hús- stjórnina og gjöra hana glebilega: eins farsæla þau sjálf sig og ávinna sjer hylli Gubs og allra góbra manna; já, einnig hinir misjöfnu og mibur vöndubu, sem eru í sambúb vib þau, geta ekki annab en látib þau í fnbi og verib ánægbir meb þau. Já , eins og þab er vandgjört og aldrei of vel gjört vib gób börn og gób hjú, sem hafa þægb og rábvendni sameinabar dyggb og dugnabi: eins mun umbun þeirra verba mikil og margföld hjá drottni, þó þau færi á mis vib verbskuldaba umbun hjá mönnum; þau geía miklu góbu til leifar komib á heimilinu ; þau geta opt og einatt áunnib foreldrana og húsbændurna til góbs; þau nibur sá því sæbi, sem ber fyr og síbar blessunar ávexti. — 0, ab heimili vor ættu sem flest af þvílíkum börnum og lijúum! þá mundi hússtjórnin komast nær augna- mibi sínu, þá mundi hún verba hinurn mikla hús- föbur þóknanleg, en landi og lýb til sannra heilla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.