Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 48
48
ir annafc, og ef þab er rangt fyrir eitt ab óhlýbn-
ast, þá er þab og rangt fyrir annab.
En þab er langt frá, ab öll börn og hjú eigi
óskilib mál; þab eru — sem betur fer — mörg
börn og mörg hjú innanum og mebfram, sem láta
sjer stjórna, eba stjórna sjer ab miklu leyti sjálf
til þess, sem gott er og á ab vera, sem kannast
vib, ab hib rjetta frelsi þeirra sje í hlýbninni vib
allt þab, er Gub hefir sagt þeim ab hlýba; og eins
og þessi börn og hjú farsæla heimilib, Ijetta hús-
stjórnina og gjöra hana glebilega: eins farsæla
þau sjálf sig og ávinna sjer hylli Gubs og allra
góbra manna; já, einnig hinir misjöfnu og mibur
vöndubu, sem eru í sambúb vib þau, geta ekki
annab en látib þau í fnbi og verib ánægbir meb
þau. Já , eins og þab er vandgjört og aldrei of
vel gjört vib gób börn og gób hjú, sem hafa þægb og
rábvendni sameinabar dyggb og dugnabi: eins mun
umbun þeirra verba mikil og margföld hjá drottni,
þó þau færi á mis vib verbskuldaba umbun hjá
mönnum; þau geía miklu góbu til leifar komib á
heimilinu ; þau geta opt og einatt áunnib foreldrana
og húsbændurna til góbs; þau nibur sá því sæbi,
sem ber fyr og síbar blessunar ávexti. — 0, ab
heimili vor ættu sem flest af þvílíkum börnum og
lijúum! þá mundi hússtjórnin komast nær augna-
mibi sínu, þá mundi hún verba hinurn mikla hús-
föbur þóknanleg, en landi og lýb til sannra heilla.