Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 58
58
fö járíinæfei hefSu þau beíiiS í nokkur ár. f>es?u
fylgir lfka opt bráíiræti, sem bannar þeim aíi velja
luaka sinn eins vel og kostur yrbi seinna.
þess eru mörg dæmi, ab dygg og trú hjú hafa
Iengi unnií) í vist vib lítib kaup og lílinn gróba
og jafnvel meb ómaga, farib síSan roskin ab búa
og lúin af vinnu, en þó blessast undiunarlega vel
af litlum efnum og hafa þannig upp skorib björg
og búsæld fyrir dyggb sína, meb því þau líka hafa
fengife rcynslu meí) því afe vera í vist hjá góbum
búmönnum og hafa þannig verib búin ab læra góba
búnabarháttu. Nú á tímum cr búskapurinn orbinn
útgjalda meiri og örbugri en ábur, þess vegna
þarf álitleg efni til ab geta byrjab hann og geta
stabib í öllum skilum eptir þ ví sem fátækum leigti-
liba bcr. þab er þess vegna illa sjeb fyrir rábi sfnu
ab fara úr góbum visturn í barnings búskap vib
fátækt og hrakning, sem allopt verbur, og þab fyr-
ir vel vinnandi hjónum, en skorturinn er opt tilefni
til úrræbaleysis og ósamlyndis.
Nú á tímum giptast menn iillu yngri en á fyrri
tímum og þess vegna líka, eins og eblilegt er, harla
órábnir; þá vantar kunnáttu til verkanna og fram-
sýni til búskaparins, og má þessa þó því síbur án
vera, sem efnin eru minni og ástæburnar bágari.
þab virbist því þarfiegt fyrir hjúin ab vera
stöbugt í vistunum, ástunda dugnab og framkvæmd
til ágóla sjer og húsbændum sínum, taka vel ept-
ir abferb góbra búmanna og láta reynsluna sýna
sjer hvab bezt sje; fara haganlega meb gróba sinn
eptir rábi forstandsmanna, forbast allt óhóf, en á-