Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 58

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 58
58 fö járíinæfei hefSu þau beíiiS í nokkur ár. f>es?u fylgir lfka opt bráíiræti, sem bannar þeim aíi velja luaka sinn eins vel og kostur yrbi seinna. þess eru mörg dæmi, ab dygg og trú hjú hafa Iengi unnií) í vist vib lítib kaup og lílinn gróba og jafnvel meb ómaga, farib síSan roskin ab búa og lúin af vinnu, en þó blessast undiunarlega vel af litlum efnum og hafa þannig upp skorib björg og búsæld fyrir dyggb sína, meb því þau líka hafa fengife rcynslu meí) því afe vera í vist hjá góbum búmönnum og hafa þannig verib búin ab læra góba búnabarháttu. Nú á tímum cr búskapurinn orbinn útgjalda meiri og örbugri en ábur, þess vegna þarf álitleg efni til ab geta byrjab hann og geta stabib í öllum skilum eptir þ ví sem fátækum leigti- liba bcr. þab er þess vegna illa sjeb fyrir rábi sfnu ab fara úr góbum visturn í barnings búskap vib fátækt og hrakning, sem allopt verbur, og þab fyr- ir vel vinnandi hjónum, en skorturinn er opt tilefni til úrræbaleysis og ósamlyndis. Nú á tímum giptast menn iillu yngri en á fyrri tímum og þess vegna líka, eins og eblilegt er, harla órábnir; þá vantar kunnáttu til verkanna og fram- sýni til búskaparins, og má þessa þó því síbur án vera, sem efnin eru minni og ástæburnar bágari. þab virbist því þarfiegt fyrir hjúin ab vera stöbugt í vistunum, ástunda dugnab og framkvæmd til ágóla sjer og húsbændum sínum, taka vel ept- ir abferb góbra búmanna og láta reynsluna sýna sjer hvab bezt sje; fara haganlega meb gróba sinn eptir rábi forstandsmanna, forbast allt óhóf, en á-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.