Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 65

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 65
6» hrerjir niíiur frá öbrum, og er þá Tatninu, lem kem- ur úr afveizlustokknum á hinum efri kaflanum, hleypt í gröf og Teitt úr henni aptur í þá neöri; veröur þá þess afc gaeta vií) þessa vötnunarabferb, ab veitan sje á allar hlibar umgyrt þar sem hvorki eru hæbir nje bakkar til ab standa fyrir vatninu. f>essi veitinga - abferb verbur aldrei eins jöfn og fullkomin eins og seitlveitingin, og eykur heldur ekki eins vel grasvöxtinn, enda kostar hún líka minna. Enn þá er ein abferb til ab veita vatni, og er hún þessa einíoldust, en hefur líka minni áhrif. Abferb þessi er sú: ab hlaba skal stíflur í vatnií, sem renntir í gegnum veituna svo háar, ab þab komist eigi fyr yfir, en flóir yfir allt engib fyrir ofan, og má vatnib, þegar þannig er ab farib, standa { marga daga ábur en því er veitt af. þegar vatnib er stíflab á síbast taldan hátt, þá er því á haustin veitt á undir eins og búib er ab slá, en þegar hinn minnsti vottur um rotnan fer ab láta sig í Ijósi, sem sjest af grænni frobu og slýi á yfirborbi vatnsins, þá skal veita af í skyndi og láta veituna þorna í tvær eba þrjár vik- ur svo hún verbi alveg þur, en síban má fara ab hleypa á aptur. Á vetrum er ráblegast ab hafa veituna þura. Á vorin skal vatnib látib flæba nægi- lega yfir, en þá verbur allt af ab líba styttri og styttri tfmi á railli veitinganna þangab tii grasib fer ab spretta; er þá tími til ab hætta vötnuninni. Seitl veiting gjörir, eins og ábur er sagt, meir ab verkum til þess ab auka grasvöxtinn heldur en flóbveiting; ber tvennt til þess: fyrst þab, abhenni 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.