Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 83
83
ti! hlebsluefnisins. I annan máta: eru vegir æri?i
tnisjafnir ab lengd og torfæri til allrar abfærslu alls
hlöbuefnisins; og í þribja lagi: misjöfn títsjón f
rábsnilli og mebferb athafnanna.
Af reynsiunni er fyrir iöngu fullsannab, ab
grjdttb er þab varanlegasta og bezta hlebsluefni
á landi hjer, fáist þab hentugt, og fátt grját svo mein-
vaxib, ab dbrúkanlegt sje í stúrveggi; þess vegna
ætlnm vjer 2 mönnum, haustib ábur en byggja
skal hlöbuna, ab taka upp grjút í tvo daga, og
hlaba því saman í vörbur og hauga á hryggjum og
hávöbum, þar sem ei fennir ab snjódýpi. Kaup og
fæbi þeirra manna er 2 rd. 32 sk. Síban skal grjót-
inu ekib heim á vetri þá hjarnab er, á þar til gjörb-
um sleba, og gangi þar ab 2 menn í 4 daga. Kaup
þeirra og fæbi er 4 rd. 64 sk.
Yjer gjörum ráb fyrir, ab af vænum klömbru-
bnausum muni þurfa 2000, af 6 fóta löngum
strengjum 600, af torfi 200; ab losa þetta úrjörb
ætlum vjer 2 mönnum f 3 daga ab vorinu. Kaup
og fæbi þeirra er 4 rd. 48 sk. Tveim mönnum ætl-
um vjer ab ílytja allt þelta torf og hnausa á 8
hestum í 2 daga. Kaup og fæbi mannanna er 3 rd.,
leiga hestanna er 2rd. 64 sk. Er svo grjótogtorf
allt komib heim ab hlöbustæbinu fyrir 17 rd. 16 sk.
þrem mönnum ætium vjer ab hlaba veggi hlöb-
unnar á 6 dögum. Kaup fyrir manninn um daginn
48 sk., fæbi 24 sk., allratilsamans . . 13 rd. 48 sk-
Vjer gjörum. ráb fyrir, ab hlaban verbi byggb
frá grundvelli, allt um kring, jafnvel þó hún standi
vib fjós eba fjárlnis, og ætlum vjer því ab tileinka
6'