Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 83

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 83
83 ti! hlebsluefnisins. I annan máta: eru vegir æri?i tnisjafnir ab lengd og torfæri til allrar abfærslu alls hlöbuefnisins; og í þribja lagi: misjöfn títsjón f rábsnilli og mebferb athafnanna. Af reynsiunni er fyrir iöngu fullsannab, ab grjdttb er þab varanlegasta og bezta hlebsluefni á landi hjer, fáist þab hentugt, og fátt grját svo mein- vaxib, ab dbrúkanlegt sje í stúrveggi; þess vegna ætlnm vjer 2 mönnum, haustib ábur en byggja skal hlöbuna, ab taka upp grjút í tvo daga, og hlaba því saman í vörbur og hauga á hryggjum og hávöbum, þar sem ei fennir ab snjódýpi. Kaup og fæbi þeirra manna er 2 rd. 32 sk. Síban skal grjót- inu ekib heim á vetri þá hjarnab er, á þar til gjörb- um sleba, og gangi þar ab 2 menn í 4 daga. Kaup þeirra og fæbi er 4 rd. 64 sk. Yjer gjörum ráb fyrir, ab af vænum klömbru- bnausum muni þurfa 2000, af 6 fóta löngum strengjum 600, af torfi 200; ab losa þetta úrjörb ætlum vjer 2 mönnum f 3 daga ab vorinu. Kaup og fæbi þeirra er 4 rd. 48 sk. Tveim mönnum ætl- um vjer ab ílytja allt þelta torf og hnausa á 8 hestum í 2 daga. Kaup og fæbi mannanna er 3 rd., leiga hestanna er 2rd. 64 sk. Er svo grjótogtorf allt komib heim ab hlöbustæbinu fyrir 17 rd. 16 sk. þrem mönnum ætium vjer ab hlaba veggi hlöb- unnar á 6 dögum. Kaup fyrir manninn um daginn 48 sk., fæbi 24 sk., allratilsamans . . 13 rd. 48 sk- Vjer gjörum. ráb fyrir, ab hlaban verbi byggb frá grundvelli, allt um kring, jafnvel þó hún standi vib fjós eba fjárlnis, og ætlum vjer því ab tileinka 6'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.