Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 97

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 97
97 þab verfeur aí> vera hverjum heilvita marrni ijóst, livafea hagnabur þah er fj'rir land og lý<b, ab eiga alfrjálsa verziun; en því ah eins verbur hún ah lifci, afc menn geti notafc hana og líka gjöri þab. Dæmi forfefcra vorra mefcan þeir sjálíir höffcu skip í förum, sýnir bezt hvern arb þeir höffcu afhenni; en bæfci var þafci, ah verzlun þeirra var svo frjáls sem bezt gat verib, því þeir höffcu fulit frelsi til ab verzla í útlöndum þar sem þeim bezt líka&i, t. a. m. Noregi, Svíaríki, Danmörku, Engiandi, og líka voru þeir allrjálsir, þafc er afc skilja: þeir voru engum skuldugir, og gátu þess vegna keypt naufc- synjar sínar þar sem þeim þótti bezt henta íhvert skipti. J>afc verfcur ekki skýrt frá því í stuttu máli, hvafc illt geti af því hlotizt, afc vera í skuldumvifc verzlunina, þvf þafc er í svo mörgu innifalifc. Fyrst verfca menn afc eiga þafc undir náfc kaupmannsins, afc geta fengifc nokkufc af því, sem naufcsynlegast er og ómögulega verfcur án verifc, og fáist þetta, verfca menn afc láta sjer lynda, þó verfcifc kunni afc verfca nokkufc meira á útlendu vörunum, heldur en ef menn þyrftn ekki afc knjekrjúpa kaupmannin- um og bifcja um lán; þar næst ber þafc opt vifc, afc íslenzku vörurnar eru feldar í verfci, þegar þær eru lagfcar inn til afc borga mefc þeim skuld. Kaup- menn þykjast hafa nógar ástæfcur sjer til rjettlæt- ingar, þó þeir hafi þetta svona, einkum hafi einhvern tíma verifc lægra verfc á íslenzkum vörum heldur en þá er — 0: frá þeim tíma,, þegar menn komust fyrst í skuld vifc verzlunina —. Sá anninarki fylgir 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.