Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 97
97
þab verfeur aí> vera hverjum heilvita marrni
ijóst, livafea hagnabur þah er fj'rir land og lý<b, ab
eiga alfrjálsa verziun; en því ah eins verbur hún
ah lifci, afc menn geti notafc hana og líka gjöri þab.
Dæmi forfefcra vorra mefcan þeir sjálíir höffcu skip
í förum, sýnir bezt hvern arb þeir höffcu afhenni;
en bæfci var þafci, ah verzlun þeirra var svo frjáls
sem bezt gat verib, því þeir höffcu fulit frelsi til
ab verzla í útlöndum þar sem þeim bezt líka&i, t.
a. m. Noregi, Svíaríki, Danmörku, Engiandi, og
líka voru þeir allrjálsir, þafc er afc skilja: þeir voru
engum skuldugir, og gátu þess vegna keypt naufc-
synjar sínar þar sem þeim þótti bezt henta íhvert
skipti.
J>afc verfcur ekki skýrt frá því í stuttu máli,
hvafc illt geti af því hlotizt, afc vera í skuldumvifc
verzlunina, þvf þafc er í svo mörgu innifalifc. Fyrst
verfca menn afc eiga þafc undir náfc kaupmannsins,
afc geta fengifc nokkufc af því, sem naufcsynlegast
er og ómögulega verfcur án verifc, og fáist þetta,
verfca menn afc láta sjer lynda, þó verfcifc kunni afc
verfca nokkufc meira á útlendu vörunum, heldur en
ef menn þyrftn ekki afc knjekrjúpa kaupmannin-
um og bifcja um lán; þar næst ber þafc opt vifc,
afc íslenzku vörurnar eru feldar í verfci, þegar þær
eru lagfcar inn til afc borga mefc þeim skuld. Kaup-
menn þykjast hafa nógar ástæfcur sjer til rjettlæt-
ingar, þó þeir hafi þetta svona, einkum hafi einhvern
tíma verifc lægra verfc á íslenzkum vörum heldur en þá
er — 0: frá þeim tíma,, þegar menn komust fyrst
í skuld vifc verzlunina —. Sá anninarki fylgir
7