Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 105

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 105
105 leibis hafa nokkrir vísvitandi látib straum tímans hrífa sig meí) sjcr, af því þá hefur brostií) nægi- legt þrek til ab standast áhíif hans. Hib annaí) atribi, sem í tilliti til verzlunar kring- umstæbanna þarf nákvæmlega ab takast til greina, er ab vorri ætlun þetta: ab vanda vörurnar sem bezt má verba; verka, þvo og þurka ullina svo ekki verbi ab henni fundib; bræba mörinn undir eins nýjan, svo tólgin verbi hvorki þrá nje gul, geyma hann síban í rakaiausu húsi þangab til hann verb- ur fluttur á verzlunarstabinn; og sjer í lagi ab láta sjer annt um, ab prjónasaumur verbi girni- legri fyrir útlendar þjóbir, heldur en hann hefur verib ab undanförnu; heyrir þar til, ab hann sje hæfilega stór, sæmilega smágjörbur, vel lagabur, vel hvítur þab af honura, sem hvítt á ab vera, og hvorki illa þæfbur nje glipjulegur. Ab undan förnu héfur nú þessa verib mibur gætt en vera skyldi af oss Islendingum, enda hcfur sanngirni verzlun- armannanna í því ab gjöra hæfilegan mismun á borgun hinnar betri og lakari vörunnar, ekki ver- ib mikil hvöt fyrir oss til ab leggja stund á vöru verkun og vöru tilbúning, er þab kunnugra en frá þurfi ab segja, hvernig þeir hafa liagab þessu. Fyrst ab utan ríkis þjóbum cr nú leyft ab koma hingab og verzla vib oss Islendinga, getur þetta, ef til vill, tekib abra stefnu, og er þab hin mesta hvöt og naubsyn fyrir oss, ab geta tekib vel á móti þeim meb vel verkubum og vöndubum vörum, því þab er ekki víst, ab nokkub annab gcti fremur hænt þá ab oss, en góbar og vandabar vörur. Vjer vitn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.