Tímarit - 01.01.1870, Síða 2

Tímarit - 01.01.1870, Síða 2
4 um þar í sveit, er sanngjarnlega væri leigðar; og væri engin slík jörð þar til, þá í samanburði við dýrleika annara jarða, er sanngjarnlega væri leigðar. En, ef dýr- leiki þeirrar jarðar, er meta skyldi til eptirgjaids, væri ósamkvæmur dýrleika annara jarða þar í hreppnum, skyldi hreppstjóri gízka sem bezt á, hvort eptirgjald mundi sanngjarniegast af þeirri jörðu, eptir því sem títt væri að byggja slíkar jarðir þar í hrepp, og Y, ef eigandi að eins ætti nokkurn part í jörðunni, þá skvldi reikna afgjaldið af honum eptir afgjaldinu af þeim jarðarhundruðum, er hann hefði til byggingar. Af þessu lagaboði og reglugjörðum er það nú auð- sætt, að toliurinn á að öllu Jeiti að fura eptir leigumála jarðanna, og að þess vegna eigi beri að reikna hann eptir gjöldum þeim, er af þeim gánga til almennra þarfa; er þetta og með berum orðum ákveðið um prestsmöt- una, eins og fyrr sagt, í opnu bréfi 2. marz 1853 ; og hið sama verður og að gilda um bænhústolla og aðra líka tolla, er af einstökum jörðum eru goldnir til presta, kirkna, eða á annan hátt eru til guðs þakka lagðir. Enn fremur er það ljóst, að þótt tollinn beri að reikna eptir leigumála jarðanna, þá á þó eigi hvervetna að gjöra það eptir sömu reglu, heldur gildir önnur regla, er leiguliði býr á jörðu, en er eigandi sjálfur býr á henni, því í seinna skiptið á að fara eptir því sem opt- ast, hvernig jörðin sanngjarnlegast mundi verða leigð, en í fyrra skiptið mestmegnis eptir því, hvernig hún er leigð, án alls tillits til þess, hvort sá leigumáli i raun- inni er sanngjarn eða eigi. Yér skulum nú skoða þessar reglur nokkuð ná- kvæmar, og gæta að því, til hvers þær leiða í ýmsum tilfellum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.