Tímarit - 01.01.1870, Síða 6

Tímarit - 01.01.1870, Síða 6
8 frumleiguna, virðist rétiast, að meta torfuna alla eða jörðina til sanngjarns eptirgjalds, eins og boðið er í dómsmálastjórnarherra bréfinu að gjöra skuli, er menn eigi vita afgjald á leigubólum, og eins fyrir því, þó menn viti hver framleigan er. i, Þegar jarðeigandi sjálfur býr á jörðu sinni, ber að beita reglunni í bréfi dómsmálastjórnarherrans, er nefnd er hér að framan undir bókstafnum p, en með því að nú síðan er nýtt jarðamat á komið og menn mega álíta, að við það sé réttur jöfnuður feinginn millum dýrleíka jarðanna eplir gæðum þeirra, verður regla sú, sem þar er nefnd, að lagast eptir því. — Það er auð- vitað, að jörðina ber að meta til afgjalds með öllum hlunnindum sínum, og eins ítökum þeim, er hún á í aðrar jarðir. Nú hefir eigandi leigt einhverjum öðrum eitthvað af hlunnindunum eða ítökunum, t. a. m. engj- ar, beit, reka eða annað, og er þá eins auðsætt, að al- þíngistoiturinn eigi getur fallið eða mínkað fyrir það. k, Þegar eigandi yfir höfuð notar einhverja sérskilda eign sjálfur, þó eigi sé jörð, er alþíngistollur liggur á, t. a. m. fjöru eða landspart, er eigi liggja undir nokkra jörðu, ber auðsjáanlega að beita sömu reglu, og er hann situr á sjálfs síns eign ; meta eignina til sanngjarnrar leigu, og reikna alþíngistollinn þar eptir, en einganveg- inn eptir arði þeim, er eigandi kann að hafa af eign- inni. l, Sömu reglu ber og auðsjáanlega að við hafa, er maður notar eða hefir undir ákveðin hlunnindi, t. a. m. reka frá annari jörðu, er hann á, eða landspart frá henni, hvort sem hann er matinn til hundraða eða eigi, að xneta verður hlunnindi þau og landspart til sanngjarnr- ar leigu og reikna alþíngisgjaldið eptir henni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.