Tímarit - 01.01.1870, Page 11

Tímarit - 01.01.1870, Page 11
13 og það og eigi getur heimtað af landsdrottni þar meira af alþíngistollinum, en af þeim parti skuldanna, er hann hefir móttekið. 6., Eptir opnu bréfi 2. apríl 1841, hlýtur hið opin- bera að meiga hafa rétt til að láta alþíngistollinn taka með lögtaki, ef hann eigi er greiddur í gjalddaga, en gjalddagi hans er á manntalsþíngum, og þarf sýslumað- ur eigi að taka í hann annað en penínga. Ef hann eigi er goldinn innan tveggja ára frá gjalddaga, fyrnist lög- taksrétturinn. — Það virðist samt, að þegar leiguliði hefir borgað allar jarðarskuldirnar, og hið opinbera vill halda sér til landsdrottins, beri því eigi lögtaksréttur gegn landsdrottni, því lögin gjöra hann eigi beinlínis að skuldunaut hins opinbera, heldur leiguliðann, og lands- drottinn getur eigi vitað, að hið opinbera vilji halda sér að honum, fyrri en hann er krafinn. 7., Það er auðsætt af hinu fyrr sagða, að þegar taka á alþíngistoll hjá leiguliða lögtaki, getur hinu op- inbera eigi borið réttur, til að halda sér til eignar þeirr- ar, er tollurinn er goldinn af, þvíirauninni liggurhann eigi á eigninni, heldur á gjöldum þeim, er landsdrottinn fær af henni; en af þessu leiðir þá og, þegar lands- drottinn eigi borgar toll af eigu sinni, svo taka verði hann iögtaki hjá honum, getur sá er lögtakið gjörir, eptir NL. 1.—22.—19. eigi haldið sér til eignarinnar, nema lausagóz sé eigi til. 8., í 3. gr. opins bréfs 18. júlí 1848 er sagt, að leiguliöar slculi greiða afhendi alþíngistoll þann, er fell- ur á ábýli þeirra, en jarðeigendur endurgjalda þeim. En frá þessari reglu verða að geta gefist undantekn- ingar. a, fað leiðir af sjálfu sér, og er líka auðskilið af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.