Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 11
13
og það og eigi getur heimtað af landsdrottni þar meira
af alþíngistollinum, en af þeim parti skuldanna, er hann
hefir móttekið.
6., Eptir opnu bréfi 2. apríl 1841, hlýtur hið opin-
bera að meiga hafa rétt til að láta alþíngistollinn taka
með lögtaki, ef hann eigi er greiddur í gjalddaga, en
gjalddagi hans er á manntalsþíngum, og þarf sýslumað-
ur eigi að taka í hann annað en penínga. Ef hann eigi
er goldinn innan tveggja ára frá gjalddaga, fyrnist lög-
taksrétturinn. — Það virðist samt, að þegar leiguliði
hefir borgað allar jarðarskuldirnar, og hið opinbera vill
halda sér til landsdrottins, beri því eigi lögtaksréttur
gegn landsdrottni, því lögin gjöra hann eigi beinlínis að
skuldunaut hins opinbera, heldur leiguliðann, og lands-
drottinn getur eigi vitað, að hið opinbera vilji halda sér
að honum, fyrri en hann er krafinn.
7., Það er auðsætt af hinu fyrr sagða, að þegar
taka á alþíngistoll hjá leiguliða lögtaki, getur hinu op-
inbera eigi borið réttur, til að halda sér til eignar þeirr-
ar, er tollurinn er goldinn af, þvíirauninni liggurhann
eigi á eigninni, heldur á gjöldum þeim, er landsdrottinn
fær af henni; en af þessu leiðir þá og, þegar lands-
drottinn eigi borgar toll af eigu sinni, svo taka verði
hann iögtaki hjá honum, getur sá er lögtakið gjörir,
eptir NL. 1.—22.—19. eigi haldið sér til eignarinnar,
nema lausagóz sé eigi til.
8., í 3. gr. opins bréfs 18. júlí 1848 er sagt, að
leiguliöar slculi greiða afhendi alþíngistoll þann, er fell-
ur á ábýli þeirra, en jarðeigendur endurgjalda þeim.
En frá þessari reglu verða að geta gefist undantekn-
ingar.
a, fað leiðir af sjálfu sér, og er líka auðskilið af