Tímarit - 01.01.1870, Side 38
40
reitsólum ii Fialiaskaga. Svo og sagðist firr nefndur
Kolbeirn vila að hval rak á Fiallaskaga fimm vetrum
firer hina miklu Boolu, og Guðmundur Bönde Arason
kom til hvalsins, og liet skiera nockuð af honum. Svo
og ei sijður sagðist hann vita að Guðni bondi Oddsson
kom til áður enn hvalurinn var allur uppskorinn, og
lijsti hálfann hvalinn eign kyrkiunnar á Myrum j Dyra-
fyrði, og fyrer það sama að áðurnefndum Guðna þötti
firr nefndur Guðmundur hafa rángliga að sier tekið hálf-
ann hvalinn, þá handlagði oftnefndur Guðmundur þrátt-
nefndumm Guðna vi. málnytu kugilldi að næstumm far-
dógum. Sagðist áður nefndur Kolbeinn hafa verið dag-
ligur mann Guðna bonda Oddssonar, og þar verið meu
hónum i þann sama tijma er þesse giórningur för framm
með handsaulum þeirra i milli. Svo og visse eg hval
og viðu bera á þennan reka, og skipti sijðann j helth-
inga j millum kyrknanna, hófðu Gniips menn og Alviðru
menn annann helming, enn Myramenn annann, Og svo
heyrða eg fauður minn Sigurð Þorðarson og margá aðra
enu hellstu menn seigia, að Myra kyrkia ætti aliau half-
ann reka og allar hálfar fióru nytiar i firrsógðu Tak-
marki. Svo heyrða eg ei sijður enn ellstu menn það
selgia, að Sigurður böndi Þörðarson áMyrum, og Þörð-
ur böndi Stullason under Gniipi hefði giórt helminga
skifti kyrknanna imilli af óllum reka, og hier efter vil
eg oftnefndur Kolbeinn sveria fullan Bokar eið ef þurfa
þiker. Og til sanninda hier umm settum vier firr nefnd-
er menn ockar Jnsigli fyrir þetta bref, er giórt var á
Myrum j Dyrafyrði miðvikudaginn næsta firir Bötolfs
messu, þá liðið var frá hingaðburð vors herra Jesu
Christi þushundruð, fiógur hundruð áttatiger og fiögur
ár.