Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 38

Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 38
40 reitsólum ii Fialiaskaga. Svo og sagðist firr nefndur Kolbeirn vila að hval rak á Fiallaskaga fimm vetrum firer hina miklu Boolu, og Guðmundur Bönde Arason kom til hvalsins, og liet skiera nockuð af honum. Svo og ei sijður sagðist hann vita að Guðni bondi Oddsson kom til áður enn hvalurinn var allur uppskorinn, og lijsti hálfann hvalinn eign kyrkiunnar á Myrum j Dyra- fyrði, og fyrer það sama að áðurnefndum Guðna þötti firr nefndur Guðmundur hafa rángliga að sier tekið hálf- ann hvalinn, þá handlagði oftnefndur Guðmundur þrátt- nefndumm Guðna vi. málnytu kugilldi að næstumm far- dógum. Sagðist áður nefndur Kolbeinn hafa verið dag- ligur mann Guðna bonda Oddssonar, og þar verið meu hónum i þann sama tijma er þesse giórningur för framm með handsaulum þeirra i milli. Svo og visse eg hval og viðu bera á þennan reka, og skipti sijðann j helth- inga j millum kyrknanna, hófðu Gniips menn og Alviðru menn annann helming, enn Myramenn annann, Og svo heyrða eg fauður minn Sigurð Þorðarson og margá aðra enu hellstu menn seigia, að Myra kyrkia ætti aliau half- ann reka og allar hálfar fióru nytiar i firrsógðu Tak- marki. Svo heyrða eg ei sijður enn ellstu menn það selgia, að Sigurður böndi Þörðarson áMyrum, og Þörð- ur böndi Stullason under Gniipi hefði giórt helminga skifti kyrknanna imilli af óllum reka, og hier efter vil eg oftnefndur Kolbeinn sveria fullan Bokar eið ef þurfa þiker. Og til sanninda hier umm settum vier firr nefnd- er menn ockar Jnsigli fyrir þetta bref, er giórt var á Myrum j Dyrafyrði miðvikudaginn næsta firir Bötolfs messu, þá liðið var frá hingaðburð vors herra Jesu Christi þushundruð, fiógur hundruð áttatiger og fiögur ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.