Tímarit - 01.01.1870, Síða 45

Tímarit - 01.01.1870, Síða 45
47 þesse væri landamerki millum flosa og Eirekstaða at garði þeim er geingur ofan ur eirixstaða tiorn vtan- verðre og rettsyne af honum og norðr a fiall. Og tii sanninda hier vm setta eg mitt insigli fyrir þetta bref er giort var a mælifellsstað j tungusueit þriðiudaginn næsta fyrir Calixtus messu þa liðit var fra burð kristi þusund cccc tige tiu ára. — Guðbrandr Thorlaksson1. 8. Anno 1556 kom eg Jon Jonsson prestur til Berg- staða, og hiellt eg þann stað j 7 ar, og vin þann tijma var nog osamþicke vm fossadal a milli Bergstaða og stafns manna, Bio sa maður þa j stafni, sem Asgrijm- ur hiet, og kom ockur eigi saman huorki vm lamba- tollana nie helldur vm fossardal, hripsaði eg nockuð af lambatollunum, stundumx stundum xu, epter þvi sem menn voru goðvildarsamer mier að giallda, en af daln um hafða eg eingin not vm þau cur, firr enn eg giorði sel þar sem nu er bærinn, enn það að stafn ætti ecke halfan fossardal, moty við Bergstaði epter þvi sem Berg- staða maldage Jnni helldur, það heyrða eg alldrei nock- urn mann umtala J þann tijma, lil vitnis hier vm voru þesser epterskrifaðer menn viðstadder þa sijra Jón gaf þennann vitnisburð a holum J hialltadal þar J nya hus- enu Anno 16072. 1) þetta er ritaí) eptir pappírs bréfl, meb þekkjanlegri hendi Guíibrandar bisknps; ártalií) cr = 1490. 2) jþetta er orílrett ritab eptir pappírsbréfl; voru þar á fleiri bréf transskrifuí) og eitt af þeim fylgjandi bréf; en aptan af end- anum var búií) aí) rífa nokkufe, og þar á mefcal nófn þeirra 4 manna, er breftn hófþu transskrifaþ. þetta br&f sem hér or prentaí) hefir verií) frumrit og eigi eptirrit af öíiru bréfl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.