Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 45
47
þesse væri landamerki millum flosa og Eirekstaða at
garði þeim er geingur ofan ur eirixstaða tiorn vtan-
verðre og rettsyne af honum og norðr a fiall. Og tii
sanninda hier vm setta eg mitt insigli fyrir þetta bref
er giort var a mælifellsstað j tungusueit þriðiudaginn
næsta fyrir Calixtus messu þa liðit var fra burð kristi
þusund cccc tige tiu ára. — Guðbrandr Thorlaksson1.
8.
Anno 1556 kom eg Jon Jonsson prestur til Berg-
staða, og hiellt eg þann stað j 7 ar, og vin þann tijma
var nog osamþicke vm fossadal a milli Bergstaða og
stafns manna, Bio sa maður þa j stafni, sem Asgrijm-
ur hiet, og kom ockur eigi saman huorki vm lamba-
tollana nie helldur vm fossardal, hripsaði eg nockuð af
lambatollunum, stundumx stundum xu, epter þvi sem
menn voru goðvildarsamer mier að giallda, en af daln
um hafða eg eingin not vm þau cur, firr enn eg giorði
sel þar sem nu er bærinn, enn það að stafn ætti ecke
halfan fossardal, moty við Bergstaði epter þvi sem Berg-
staða maldage Jnni helldur, það heyrða eg alldrei nock-
urn mann umtala J þann tijma, lil vitnis hier vm voru
þesser epterskrifaðer menn viðstadder þa sijra Jón gaf
þennann vitnisburð a holum J hialltadal þar J nya hus-
enu Anno 16072.
1) þetta er ritaí) eptir pappírs bréfl, meb þekkjanlegri hendi
Guíibrandar bisknps; ártalií) cr = 1490.
2) jþetta er orílrett ritab eptir pappírsbréfl; voru þar á fleiri
bréf transskrifuí) og eitt af þeim fylgjandi bréf; en aptan af end-
anum var búií) aí) rífa nokkufe, og þar á mefcal nófn þeirra 4 manna,
er breftn hófþu transskrifaþ. þetta br&f sem hér or prentaí) hefir
verií) frumrit og eigi eptirrit af öíiru bréfl.