Tímarit - 01.01.1870, Page 47
49
sem þox atte valadal huat hann hielldi vm greind landa-
merki og sagði hann mier þat, og bar þar ekki a milli.
Og til full3 vitnisburðar hier vm festejeg mitt jnnsigle
fyrir þelta bref skrifat at holltastöðum j langadal tueim
nottum epter michaelsmessv vm haustit þa liðit var fra
guðj burð þusund og flmm hundrut Lxx og íx ar.
* ★
¥
Guðbrandur biskup telur upp í bréfi einu út af deilu
þeirra séra Brynjólfs Árnasonar á Bergstöðum og Skúla
mágs biskups, nokkra presta, er þá höfðu veriðáBerg-
stöðum, og segir hann þar þanuig: «séra I’orsteinn
Gunnason bjó fyrst á Bergstöðum, svo leingi sem elztu
menn nú muna til, þar næst eptir hann séra Jón Jóns-
son, sem kallaður var Prinni1, þá eptir hann séra Jón
heitinn Björnsson sem [síðan hélt]2 Grímstúngur, og þá
var eingin deila né ágreiníngur með Bergstaða prestum
og Stafnsmönnum um Fossárdal, en sem séra Brynjólf-
ur kom til Bergstaða», o. s. frv. Það er og valla neinn
vafi á því, að séra Einar Úlfsson var prestur á Berg-
stöðum undan séra Þorsteini Gunnasyni. Eptir þessu
og seinustu bréfunum hér á undan ætti því prestaröð-
in á Bergstöðum að vera þessi: Sigurður Porláksson
var þar prestur í 17 ár, seinna varð hann prestur á
Mælifelli og hefir lifað þar enn 1490, en þá verið orð-
inn gamall; frá Yalgerði systur hans er ætt komin.
Síðan eptir séra Sigurð hefir þar verið prestur Þorkell
Þórðarson og þar á eptir Einar Úlfsson; þá Þorsteinn
1) llarm xar og kalla&ur primni == primarius; líklega af því
aí) hann hotir alment verit) hafbur forstiiþumaíiur vife stiSrveizlur;
slíkir menn kölluíiust annars veujulega siþamenn.
2) pessi tvu orb eru sett eptir ágizknn, því þar sem þau hafa
verifr, var gat á brefluu.
4